Ofurtrú á ríkisvaldinu
Það hillir undir að hægt verði að fjalla um eitthvað annað en kórónuveirufaraldurinn, afleiðingar hans og áhrif, þegar rætt er um stjórnmál og önnur þjóðfélagsmál. Þrátt fyrir klúðrið við að útvega bóluefni í tæka tíð – sem heilbrigðisráðherra ber ábyrgð á en axlar…