Donald Trump

Mistæki rasistinn

Í grein sem Friðjón R. Friðjónsson birti í nýjasta hefti Þjóðmála telur hann upp ástæður fyrir því að hægrimenn eigi að hafna Donald Trump Bandaríkjaforseta og pólitískri stefnu hans. Friðjón segir að hefðbundin stefnumál hægrimanna séu fyrir bí í Repúblikanaflokki Trumps. Flokkurinn sé…


Af hverju hægrimenn eiga að hafna Trump og trumpisma

Í daga fara fram forsetakosningar í Bandaríkjunum og óvíst hvort Bandaríkjaforseti nær endurkjöri. Raunar er myndin dökk fyrir Trump. Sem betur fer. Fyrir hægrimenn hefur forsetatíð Trumps undanfarin fjögur ár verið þörf áminning um það hvernig stjórnmálaflokkur getur á tiltölulega skömmum tíma snúist…


Trump er svartur svanur

Tom G. Palmer, fræðimaður hjá Cato-hugveitunni í Bandaríkjunum og varaformaður stjórnar Atlas Network-stofnunarinnar, hefur í rúm 40 talað fyrir frjálshyggju og klassísku frjálslyndi víða um heim. Hann hefur skrifað bækur um efnið, kennt í háskólum og ferðast víða um heim til að tala…


Íbúar Kúbu verða frjálsir einn daginn

Um miðjan júní tilkynnti Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, að hann hygðist snúa við ákvörðun forvera síns í starfi, Barack Obama, og setja aftur á viðskiptabann á Kúbu. Bandaríkin lögðu viðskiptabann á Kúbu í áföngum á árunum 1959-62. Rétt er þó að hafa í…