Eftirlitsiðnaður

Sameiningin sem endaði ofan í skúffu

Árið 2013 lagði svonefndur hagræðingarhópur þáverandi ríkisstjórnar fram 111 tillögur er skyldu auka framleiðni og skilvirkni í ríkisrekstri. Markmið tillagnanna var einkum að „gera ríkisbúskapinn sjálfbæran til lengri tíma“, en þá var skuldsetning ríkissjóðs töluverð og fyrirséð að útgjöld myndu aukast, ekki síst…


Sannleiksráðuneytið, falsfréttir og ótraustar fréttaveitur

Þegar þetta er skrifað eru þrír mánuðir síðan Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin lýsti því yfir að heimsfaraldur kórónuveiki væri brostinn á. Þá þegar voru á kreiki samsæriskenningar um eðli og tilurð veirunnar sem fengu byr undir báða vængi þegar milljónir fóru að óttast um líf sitt…


Dýri kunnáttumaðurinn og réttarkerfi tilfinninganna

Við kaup olíufélagsins N1 á verslunarkeðjunni Festi gerðu stjórnendur félagsins sátt við Samkeppniseftirlitið, í þeim tilgangi að klára viðskiptin. Til að fylgjast með því að ­skilyrðum í þeirri sátt yrði fylgt eftir var ­skipaður sérstakur kunnáttumaður til verksins. Markaðurinn, fylgirit Fréttablaðsins, greindi frá…


Ofurstarfsmenn ríkisins í góðum málum

Flestir þeir sem vinna tvö störf gera það tilneyddir í þeim tilgangi að láta enda ná saman í heimilisbókhaldinu. Það telst sem betur fer sjaldgæft en þekkist þó – því miður. Á þessu eru þó undantekningar og í nær öllum tilvikum eru það…


Svört saga gjaldeyriseftirlitsins

Það skiptir máli hver stjórnar Seðlabankanum Það var létt yfir Fjölni þegar hann sá að Ásgeir Jónsson, forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands, hefði verið skipaður seðlabankastjóri. Fjölnir hefur ekki alltaf verið sammála Ásgeiri en telur hann margfalt betri kost en þá sem honum komu…


Eftirlitsiðnaður ríkisins blómstrar eftir hrun

Nú er liðinn áratugur frá því að allar helstu fjármálastofnanir landsins ýmist hrundu eða var ýtt fram af bjargbrúninni af hinu opinbera. Frá þeim tíma sem liðinn er hafa nær öll fyrirtæki landsins upplifað hæðir og lægðir í rekstri. Mörg fyrirtæki lentu í…