Hugmyndafræði

Hinar tvær fylkingar þjóðmálaumræðunnar

Hvernig stendur á því að margir sem tala fyrir hærri lágmarkslaunum tala einnig fyrir róttækum opinberum aðgerðum til að sporna gegn losun koltvísýrings í andrúmsloftið? Hvernig stendur á því að talsmenn lægri skatta eru einnig oftar en ekki sama fólkið og talar fyrir…


Maðurinn sem þau gátu ekki slaufað

Hugtakið slaufunarmenning (e. cancel culture) hefur á liðnum árum markað ný spor í óhuggulegri þróun menningarsögunnar. Þegar einhverjum er slaufað (e. canceled) er ráðist að viðkomandi, lífs eða liðnum, fyrir ýmist raunveruleg eða ímynduð „brot“ gegn framsæknum rétttrúnaði, þó eftir því hver rétttrúnaðurinn…


Fögur fyrirheit, brostnar vonir

Á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar má segja að hafi orðið ákveðin vinstribylgja aðallega meðal ungs fólks í hinum vestræna heimi. Hér á landi var hópur sem hvort í senn fyrirleit meinta heimsvaldastefnu Bandaríkjanna og studdi um leið ráðstjórnarvaldið í Sovétríkjunum. Sumir…


Myndmál í riti Hannesar um frjálslynda íhaldsmenn

Út er komin í Brussel bókin Twenty-Four Conservative-Liberal Thinkers eftir dr. Hannes H. Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði. Útgefandi er hugveitan New Direction. Bókin er 884 blaðsíður í tveimur bindum og skreytt mörgum myndum. Eru myndir og myndatextar mikilvægur hluti bókarinnar. Þjóðmál birtir með…


Hvernig vinstrimenn bjuggu til grýlu úr Jordan Peterson

Á undanförnum vikum hafa gagnrýnendur Jordan Peterson gert sitt ýtrasta til að auglýsa væntanlega bók hans, Beyond Order: 12 More Rules for Life. Sálfræðingurinn og rithöfundurinn margfrægi tilkynnti útgáfu bókarinnar á YouTube-rás sinni í lok nóvember og voru ekki nema nokkrar klukkustundir liðnar…


Mistæki rasistinn

Í grein sem Friðjón R. Friðjónsson birti í nýjasta hefti Þjóðmála telur hann upp ástæður fyrir því að hægrimenn eigi að hafna Donald Trump Bandaríkjaforseta og pólitískri stefnu hans. Friðjón segir að hefðbundin stefnumál hægrimanna séu fyrir bí í Repúblikanaflokki Trumps. Flokkurinn sé…


Löstur er ekki glæpur

„Lestir eru verk sem skaða gerendurna sjálfa eða rýra eignir þeirra. Glæpir eru verk sem skaða aðra en gerendurna eða rýra eignir þeirra.“ Þetta segir Lysander Spooner í upphafi bókarinnar Löstur er ekki glæpur í þýðingu Tómasar Brynjólfssonar. Þetta eru skilgreiningar sem allir…


Ójöfnuður, óréttlæti og ójöfn tekjuskipting

Það eina sem kapítalisminn og sósíalisminn eiga í raun sameiginlegt er að hvor hugmyndafræðin vinnur að því að reyna leysa lögmálið um skortinn; það geta ekki allir fengið allt sem þeir vilja, þegar þeir vilja það – þannig að einhvern veginn þarf að…


Miðstýring var verst fyrir konur

Mikill hvítþvottur á sögunni hefur átt sér stað samhliða því að hundrað ár eru liðin frá rússnesku byltingunni. Mögulega er þó að finna fáránlegasta hvítþvottinn í nýlegri grein í New York Times þar sem því er haldið fram að konur í kommúnistaríkjunum hafi…


Hvað er ríkisvaldið og hvers vegna þenst það út?

„Urge immediate abolition as earnestly as we may, it will, alas! be gradual abolition in the end. We have never said that slavery would be overthrown by a single blow; that it ought to be, we shall always contend.“ – William Lloyd Garrison…