Samkeppniseftirlitið

Ofurtrú á ríkisvaldinu

Það hillir undir að hægt verði að fjalla um eitthvað annað en kórónuveirufaraldurinn, afleiðingar hans og áhrif, þegar rætt er um stjórnmál og önnur þjóðfélagsmál. Þrátt fyrir klúðrið við að útvega bóluefni í tæka tíð – sem heilbrigðisráðherra ber ábyrgð á en axlar…


Engir lottóvinningar í íslenskum sjávarútvegi

Heiðrún Lind Marteinsdóttir hefur starfað sem framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) í rúm fjögur ár. Í viðtali við Þjóðmál fer Heiðrún Lind yfir stöðu sjávarútvegsins hér á landi, samkeppnishæfni hans erlendis, orðræðu stjórnmálamanna um greinina, umræðu um afkomu hennar og áherslu á…


Sameiningin sem endaði ofan í skúffu

Árið 2013 lagði svonefndur hagræðingarhópur þáverandi ríkisstjórnar fram 111 tillögur er skyldu auka framleiðni og skilvirkni í ríkisrekstri. Markmið tillagnanna var einkum að „gera ríkisbúskapinn sjálfbæran til lengri tíma“, en þá var skuldsetning ríkissjóðs töluverð og fyrirséð að útgjöld myndu aukast, ekki síst…


Dýri kunnáttumaðurinn og réttarkerfi tilfinninganna

Við kaup olíufélagsins N1 á verslunarkeðjunni Festi gerðu stjórnendur félagsins sátt við Samkeppniseftirlitið, í þeim tilgangi að klára viðskiptin. Til að fylgjast með því að ­skilyrðum í þeirri sátt yrði fylgt eftir var ­skipaður sérstakur kunnáttumaður til verksins. Markaðurinn, fylgirit Fréttablaðsins, greindi frá…


Ofurstarfsmenn ríkisins í góðum málum

Flestir þeir sem vinna tvö störf gera það tilneyddir í þeim tilgangi að láta enda ná saman í heimilisbókhaldinu. Það telst sem betur fer sjaldgæft en þekkist þó – því miður. Á þessu eru þó undantekningar og í nær öllum tilvikum eru það…


Mikilvægt skref Þórdísar

Það eru miklir lærdómar sem draga má af aðför Seðlabanka Íslands gegn Samherja, undir forystu Más Guðmundssonar. Um það mál hefur verið fjallað á síðum Þjóðmála og verður gert svo lengi sem nauðsyn krefur. Sem betur fer hafa forsvarsmenn Samherja ekki beygt sig…