Viðtal

Halldór Benjamín: Sósíalismi á ekkert erindi á 21. öldinni

Eins og fram kemur í ítarlegu viðtali við Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins (SA) í nýjasta hefti Þjóðmála, hefur orðið mikil breyting á forystuliði ýmissa verkalýðsfélaga. Hér er birt brot úr viðtalinu. Stærstu félögunum er í dag stýrt af einstaklingum sem aðhyllast…


Halldór Benjamín: Vinnulöggjöfin hamlar framþróun

Núgildandi vinnulöggjöfin er nátttröll sem hamlar framþróun á vinnumarkaði. Þetta segir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), í ítarlegu viðtali í nýjasta hefti Þjóðmála. Halldór Benjamín tók við starfi framkvæmdastjóra SA í byrjun árs 2017. Þau þrjú ár sem liðin eru hafa…


Guðlaugur Þór: Aðrar þjóðir horfa til Íslands sem fyrirmyndar

Guðlaugur Þór Þórðarson hefur sem utanríkisráðherra lagt aukna áherslu á samskipti við Bretland og Bandaríkin og öflugri hagsmunagæslu í EESsamstarfinu, en auk þess gegnir Ísland nú formennsku í Norðurskautsráðinu fram til ársins 2021. Ísland tók í fyrra sæti í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna og…


Guðlaugur Þór: Áhyggjuefni að talað sé gegn frjálsum viðskiptum

Á undanförnum árum hafa margir stjórnmálamenn í vestrænum lýðræðisríkjum talað gegn milliríkjaviðskiptum, kennt frjálsum viðskiptum á milli ríkja um bága stöðu tiltekinna hópa innan samfélaga og hótað auknum tollum. Spurður um þessa þróun segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra það mikið áhyggjuefni að almennt…


Guðlaugur Þór: Þráhyggjukennd nálgun gagnvart ESB

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur allt frá því að hann var í forystu í ungliðahreyfingu Sjálfstæðisflokksins verið andstæðingur þess að Ísland gengi í ESB. Það vakti hins vegar athygli í umræðu um þriðja orkupakkann fyrr á þessu ári að Guðlaugur Þór og aðrir…



Íslenska menntakerfið verði framúrskarandi

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, fjallar um mótun menntastefnu til framtíðar, um mikilvægi kennara og margt fleira í ítarlegu viðtali í nýjasta hefti Þjóðmála. Hér er birtur hluti af viðtalinu. „Við erum að móta menntastefnu til ársins 2030. Markmið…


Áslaug Arna: Menntakerfið má ekki standa í stað

Frá því að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir settist á þing hefur hún látið töluvert til sín taka varðandi menntamál. Á þessum þingvetri hefur hún lagt fram tvö frumvörp um breytingar á lögum um háskóla sem í stuttu máli fela það í sér að auðveldara…


Áslaug Arna: Tímarnir breytast og stjórnmálin þurfa að taka mið af því

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis, var kjörin á þing haustið 2016 og hefur verið áberandi í forystu flokksins á undanförnum árum. Í viðtali við Þjóðmál fer Áslaug Arna yfir stöðu Sjálfstæðisflokksins á 90 ára afmæli flokksins og mikilvægi þess…


Áslaug Arna: Mikilvægt að vera trúr hugsjón sinni

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis, var 26 ára gömul þegar hún settist á þing. Hún var þá orðin ritari flokksins. Þó svo að hún hafi áður verið formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, og setið í miðstjórn og…