Greinar eftir Björn Bjarnason

Fimm viðvaranir til kjósenda

Fundum á alþingi lauk um miðjan júní án þess að nokkur niðurstaða fengist í stjórnarskrármálið. Það var eitt af málunum sem borið hefur hátt í stjórnmálaumræðunum í 12 ár. Ástæðan fyrir því að hvorki gengur né rekur í því er að Samfylkingin og…



Öfgar við upphaf kosningaárs

Þess gætir í störfum alþingis að þetta er lokaþing kjörtímabilsins, en boðað er að gengið verði til þingkosninga 25. september 2021. Steingrímur J. Sigfússon þingforseti hefur þegar sagt að hann bjóði sig ekki fram að nýju. Hann hefur nú setið á þingi frá…






Þörf fyrir festu á óvissutímum

Miðflokknum varð til framdráttar í skoðanakönnunum að formaður hans og þingmenn völdu sér sess sem pólitískir uppnámsmenn. Þeim tókst að beina athygli frá hneykslinu sem þeir ollu á Klausturbarnum undir lok nóvember 2018 með því að markaðssetja sig á nýjan hátt í andstöðu…


Umrót vegna orkupakka

Fundum alþingis, 149. löggjafarþings, var frestað 20. júní 2019. Kemur þingið aftur saman í lok ágúst til að ljúka afgreiðslu þriðja orkupakkans svonefnda. Þingmenn Miðflokksins stofnuðu til málþófs vegna hans. Var alls rætt um hann í 138 klst. á þinginu, lengsti þingfundurinn stóð…


Endurskoðandi og fjármálamaður lítur um öxl

Í tilefni af sjötugsafmæli sínu 14. janúar sl. ákvað Helgi Magnússon, endurskoðandi, fjármálamaður og iðnrekandi, að ráða Björn Jón Bragason, sagnfræðing og lögfræðing, til að skrá æviminningar sínar. Lífið í lit – Helgi Magnússon lítur um öxl Höfundur: Björn Jón Bragason Útgefandi: Skrudda…