Greinar eftir Gísli Freyr Valdórsson

Með ömmu í tölvunni og Helga Björns í stofunni

Móðuramma mín, rétt rúmlega áttræð, býr á dvalarheimili utan Reykjavíkur. Ég hef alltaf verið náin ömmu og margar af mínum bestu æskuminningum eru frá heimili ömmu og afa. Samskiptin við hana hafa því verið dýrmæt og á síðari árum, þá sérstaklega eftir að…


Leiðtogar með vindla

Ef við hugsum um fræga stjórnmálamenn og vindla er það helst Winston Churchill sem kemur upp í hugann. Churchill er líklega einn þekktasti vindlareykingamaður 20. aldarinnar og til eru óteljandi myndir af honum með stóran vindil í hendi. Winston Churchill var á 91….


Auður eins er ekki skortur annars

Bresku samtökin Oxfam hafa á liðnum árum birt skýrslu um meinta misskiptingu auðs í heiminum. Skýrslan hefur vakið athygli bæði stjórnmálamanna og fjölmiðla. Það er í sjálfu sér eðlilegt hvað fjölmiðla varðar, enda er hún full af yfirlýsingum og fullyrðingum (sem hvorugar standast…


Óseðjandi tekjuþörf ríkisins

Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, skrifaði áhugaverða grein í ViðskiptaMoggann um miðjan nóvember sl., þar sem hún taldi upp rúmlega 80 tekjustofna ríkisins og tæplega 40 tekjuliði úr fjárhagsáætlun sveitarfélaga. Sú spurning sem Ásta varpaði fram í fyrirsögn á fullan rétt á…


Með fullri reisn og virðingu

Í samræmi við 7. gr. laga um tóbaksvarnir (6/2002) er rétt að vara sérstaklega við skaðsemi þeirra tegunda sem hér er fjallað um. Samkvæmt íslenskum lögum má fjalla um einstakar áfengistegundir en ekki um einstakar vindlategundir, nema þá sérstaklega til að vara við…


Mikilvægt skref Þórdísar

Það eru miklir lærdómar sem draga má af aðför Seðlabanka Íslands gegn Samherja, undir forystu Más Guðmundssonar. Um það mál hefur verið fjallað á síðum Þjóðmála og verður gert svo lengi sem nauðsyn krefur. Sem betur fer hafa forsvarsmenn Samherja ekki beygt sig…


Friður í Evrópu í 75 ár

Að undanskildum átökunum í fyrrverandi Júgóslavíu snemma á tíunda áratug síðustu aldar hefur ríkt friður í Evrópu frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar – eða í hartnær 75 ár. Það er vissulega ánægjulegt, því það er langur tími í sögulegu samhengi í heimsálfu sem í…


Bestu hliðar samfélagsins

Sá sem hér skrifar hefur aldrei farið á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum en er reglulega minntur á það af heimamönnum af hverju hann er að missa. Fyrir utan óteljandi frásagnir heimamanna, sem ég hef verið svo heppinn að kynnast mörgum í gegnum tíðina, mætti…


Frjáls markaður mun bregðast við matarsóun

Fjallað var um matarsóun í Kastljósi Ríkissjónvarpsins í vikunni og þar rætt við Guðmund Inga Guðbrandsson umhverfisráðherra og Rakel Garðarsdóttur, sem kynnt var sem aðgerðarsinni. Um það verður ekki deilt að matarsóun er engum til góðs. Það sér hver heilvita maður að það…


Lélegur lífskjarasamningur og hálaunaðir ríkisstarfsmenn

Það er óhætt að segja að kjaraviðræður hafi einkennt stærstan part umræðunnar síðastliðinn vetur, í það minnsta í stjórnmálum og atvinnulífinu. Það þurfti ekki mikla skynsemi eða þekkingu á efnahagsmálum til að sjá að kröfur verkalýðsfélaganna voru með öllu óraunhæfar og sjálfsagt hafa…