Greinar eftir Magnús Lyngdal Magnússon

Af Humperdinck og óperunni Hans og Grétu

Engelbert Humperdinck fæddist í Siegburg í Þýskalandi 1854 og lést í Neustrelitz 1921 og má því nokkurn veginn flokka sem síðrómantískt tónskáld. Hann hóf snemma að nema píanóleik og bar með sér augljósa tónlistarhæfileika en afréð þó að skrá sig í arkitektúr þegar…Lorin Maazel og Mahler

Bandaríski hljómsveitarstjórinn Lorin Varencove Maazel fæddist í Neuilly-sur-Seine í Frakklandi árið 1930 og lést í Virginíuríki í Bandaríkjunum árið 2014; hafði hann þá fjögur ár um áttrætt. Hann var af rússnesk-úkraínskum ættum en ólst að mestu leyti upp í Pittsburgh í Bandaríkjunum. Hann…


Nokkur orð um Franco Corelli

Ítalski tenórsöngvarinn Franco Corelli fæddist í Ancona á Ítalíu 8. apríl 1921 og lést í Mílanó 29. október 2003; hafði hann rúm tvö ár um áttrætt. Hann þreytti frumraun sína á sviði á Spoleto-hátíðinni árið 1951 í óperunni Carmen og söng í sléttan…


Af nokkrum þekktum hljóðritunum

Hljóðritanir á klassískri tónlist skipta tugum þúsunda og þær sem standa sérstaklega upp úr skipta sjálfsagt hundruðum. Þó eru nokkrar upptökur sem allir sem leggja sig eftir klassískri tónlist ættu að þekkja. Hér í þessari grein hef ég valið þá leið að minnast…


Af Sergej Lemeshev

Það er stundum sagt að Arturo Toscanini hafi talið helsta afrek sitt á löngum ferli að hafa útrýmt söngstíl 19. aldar; söngstíl sem einkenndist af portamentói (tilhneigingu til að renna sér á milli tóna), ekka, tilgerð og kannski falsettu. Gamli maðurinn á endrum…


Beethoven og Fidelio

Þýska tónskáldið Ludwig van Beethoven fæddist í Bonn árið 1770 en við vitum ekki nákvæmlega hvenær. Af lestri kirkjubóka má sjá að hann var skírður 17. desember það ár og samkvæmt hefð voru börn á þessu landsvæði borin til skírnar degi eftir fæðingu….


Smá af Verdi og Wagner

Þannig háttar til að tvö af fremstu óperutónskáldum veraldar – annað þýskt, hitt ítalskt – fæddust sama árið, 1813. Þar af leiðandi er ekki langt síðan við fögnuðum því að liðin voru 200 ár frá fæðingu þeirra Richards Wagner og Giuseppes Verdi. Svo…