Greinar eftir Óli Björn Kárason

Ástríðustjórnmálamaðurinn Ólöf Nordal

Ólöf Nordal leit á það sem hugsjón að vera í stjórnmálum. „Maður gerir það af mikilli innri þrá og þarf að geta einbeitt sér að því,“ sagði Ólöf í viðtali við Morgunblaðið í september 2012. Þá hafði hún ákveðið að draga sig í…


Óþol gagnvart andstæðum skoðunum

Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar, fjallar um tíðar hótanir Pírata í stjórnmálaumræðunni og hvernig þær hótanir reynast í nær öllum tilvikum innihaldslausar í nýjasta riti Þjóðmála. Í grein sinni rifjar Óli Björn upp fjölmörg dæmi um það hvernig…


Uppboð á aflaheimildum og reynsla annarra þjóða

Ekki eru til staðar mörg fordæmi fyrir uppboðum á fiskveiðiheimildum í heiminum. Nokkur ríki hafa gert tilraunir með útboð í ýmsum myndum, en þá er yfirleitt um fáar tegundir að ræða og takmarkaðan hluta fiskveiðiheimilda. Eistland og Rússland gerðu tilraunir með uppboð í…


Kröfur um að fólk sjái um sig sjálft

Þröstur er hugsi yfir stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar, ekki síst þegar kemur að stefnu í málefnum innflytjenda. Í sáttmálanum segir að vandað verði „til reglubundinnar móttöku kvótaflóttafólks og stefnt að því að taka á móti fleiri flóttamönnum“. Í sáttmálanum segir…


Mýtur, konur, jafnrétti og Sjálfstæðisflokkurinn

Það lá mikið á – svo mikið að framkvæmda­stjórn Landssambands Sjálfstæðiskvenna [LS] taldi sér ekki fært að bíða eftir lokatölum úr prófkjörum Sjálfstæðismanna í Suðvestur­kjördæmi. Laugardagskvöldið 10. september síðastliðinn ákvað framkvæmdastjórn LS að birta sérstaka yfirlýsingu á fésbókarsíðu sinni þar sem niðurstaða prófkjörs…


Barist fyrir Icesave-samningi

Til að réttlæta tilveru sína getur Viðreisn aldrei gefið eftir kröfuna um að þjóðaratkvæðagreiðslu um „framhald aðildarviðræðna“ við Evrópusambandið. Frambjóðendur flokksins fyrir kosningar eru flestir ef ekki allir sannfærðir ESB-sinnar en Þröstur tók eftir því hve mikið þeir lögðu á sig að fela…


Leslisti Þjóðmála

Almenna bókafélagið hefur á undanförnum árum gefið út fjölmargar bækur um stjórnmál, hugmyndafræði og sagnfræði, jafnt þýddar bækur og frumsamdar. Nýlega tók AB þá ákvörðun að endurútgefa bækur um kommúnisma í ritröðinni; Safn til sögu kommúnismans. Þjóðmálarit AB hafa vakið verðskuldaða athygli en…


Ríkisrekin bókaútgáfa

Ríkið er einn stærsti bókaútgefandi landsins. Fæstir átta sig á því en Ríkisútgáfa námsbóka, sem síðar hét Námsgagnastofnun og nú Menntamálastofnun, einokar alla útgáfu kennslubóka fyrir grunnskólastigið. Það fyrirkomulag hefur ríkt um áratugaskeið og einskorðast við Ísland. Alls annars staðar í Evrópu er…


Skiljanlegt vantraust

Jón Ragnar Ríkharðsson Á alþingi verður vart þverfótað fyrir stirðmæltum unglingum á ýmsum aldri – en það þótti sjálfsagt fyrr á árum, að stjórnmálamenn hefðu kunnáttu í ræðumennsku. Þegar fólk sem hefur atvinnu af að tala kann það varla – er eðlilegt að…


Sótt að einkaframtakinu

Flestir stjórnmálamenn segjast styðja frjálsa samkeppni. Þeir hafa til að mynda lögfest strangar samkeppnisreglur og falið sérstökum eftirlitsstofnunum víðtækt vald til þess að grípa inn í rekstur fyrirtækja, ef ástæða þykir til, undir því yfirskyni að tryggja þurfi heilbrigða samkeppni og koma í…