Kallar eftir afsögn „áhrifamanns“
„Ég veit ekki til þess að neinn trúnaðarmaður í Samfylkingunni sé í þeim aðstæðum. En það liggur í augum uppi að slíkt er ekki samrýmanlegt trúnaðarstörfum fyrir Samfylkinguna.“ Þannig svaraði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, spurningu blaðamanns mbl.is, um hvort hann viti til þess að áhrifamaður innan…