Orkunýting og rammaáætlun
Bjarni Jónsson Allmikil opinber umræða hefur verið hérlendis nú á árinu 2015 um orkumál. Hefur hún aðallega snúizt um mismunandi orkulindir, þ.á.m. af nýjum toga, orkuverð, orkunýtingu og orkuskort, en einnig um flutningskerfi raforkunnar og þær ógöngur, sem athafnalífið og allir raforkunotendur standa…