Greinar eftir Þjóðmál

Silfrið: Vinstrið vann síðasta vetur

Í síðustu tveimur heftum Þjóðmála hefur verið birtur listi yfir þá gesti sem tekið hafa, að beiðni þáttarstjórnenda, þátt í umræðum undir liðnum Vettvangur dagsins í stjórnmálaþættinum Silfrinu sem sýndur er á sunnudögum í Ríkissjónvarpinu. Þegar vorhefti Þjóðmála kom út hafði 121 gesti…



Lilja um fjölmiðlafrumvarpið: Ég ætla mér að koma þessu í gegn

Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynnti síðastliðinn vetur drög að frumvarpi sem felur í sér opinberan stuðning við einkarekna fjölmiðla. Frumvarpið er enn í vinnslu enda er ágreiningur um það meðal stjórnarliða – og þá sérstaklega meðal þingmanna Sjálfstæðisflokksins. Um þetta er…


Íslenska menntakerfið verði framúrskarandi

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, fjallar um mótun menntastefnu til framtíðar, um mikilvægi kennara og margt fleira í ítarlegu viðtali í nýjasta hefti Þjóðmála. Hér er birtur hluti af viðtalinu. „Við erum að móta menntastefnu til ársins 2030. Markmið…


Sumarhefti Þjóðmála er komið út

Sumarhefti Þjóðmála er komið út og verður dreift til áskrifenda. Í blaðinu er sem fyrr mikið af áhugaverðu efni. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, er í ítarlegu viðtali um mótun menntastefnu, mikilvægi kennara, árangur okkar í efnahagsmálum á liðnum…


Ríkislottóið sem elskar fátækt

Það er stundum sagt að lottó sé í raun skattur á heimsku, eða a.m.k. þá sem kunna ekki stærðfræði – það fer eftir því hversu grófir menn vilja vera. Ástæðan er einfaldlega sú að vinningsmöguleikarnir eru svo stjarnfræðilega litlir að það liggi í…


Athugasemdir frá Kjarnanum

Þjóðmálum hafa borist athugasemdir frá forsvarsmönnum vefmiðilsins Kjarnans vegna greinar eftir Sigurð Má Jónsson sem birtist í vorhefti Þjóðmála á þessu ári. Þær eru svohljóðandi: — Vísað er til greinar um Kjarnann sem birtist í Þjóðmálum, 15. árgangi, vor 2019, 1. hefti. —…


Áslaug Arna: Menntakerfið má ekki standa í stað

Frá því að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir settist á þing hefur hún látið töluvert til sín taka varðandi menntamál. Á þessum þingvetri hefur hún lagt fram tvö frumvörp um breytingar á lögum um háskóla sem í stuttu máli fela það í sér að auðveldara…


Silfrið: Vinstri-vísitalan heldur velli

Í vetrarhefti Þjóðmála 2018 var birtur listi yfir gesti Silfursins, stjórnmálaþáttar sem sýndur er í Ríkissjónvarpinu á sunnudögum. Þátturinn á sér langa sögu en hefur á undanförnum árum verið sýndur í ríkisfjölmiðlinum. Tekið var fram að í lögum um Ríkisútvarpið ohf. er skýrt…


Áslaug Arna: Tímarnir breytast og stjórnmálin þurfa að taka mið af því

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis, var kjörin á þing haustið 2016 og hefur verið áberandi í forystu flokksins á undanförnum árum. Í viðtali við Þjóðmál fer Áslaug Arna yfir stöðu Sjálfstæðisflokksins á 90 ára afmæli flokksins og mikilvægi þess…