Eitt af stórmennum Íslands á 20. öld
Þess hefur verið beðið með talsverðri eftirvæntingu að út komi bók Péturs H. Ármannssonar (1961-) arkitekts um Guðjón Samúelsson (1887-1950), sem gegndi embætti húsameistara ríkisins um þriggja áratuga skeið. Guðjón mótaði byggingarsögu 20. aldar á Íslandi með meira afgerandi hætti en nokkur annar…