Bækur

Eitt af stórmennum Íslands á 20. öld

Þess hefur verið beðið með talsverðri eftirvæntingu að út komi bók Péturs H. Ármannssonar (1961-) arkitekts um Guðjón Samúelsson (1887-1950), sem gegndi embætti húsameistara ríkisins um þriggja áratuga skeið. Guðjón mótaði byggingarsögu 20. aldar á Íslandi með meira afgerandi hætti en nokkur annar…


75 árum síðar

Fyrr á árinu 2020 var þess minnst að 75 ár eru liðin frá lokum seinni heimsstyrjaldar og afhjúpunar grimmdarverka þýskra nasista og bandamanna þeirra. Meðal annars var þess minnst að Rauði herinn frelsaði Auschwitz og nærliggjandi búðir, sem stóðu nærri Kraká í Póllandi,…



Löstur er ekki glæpur

„Lestir eru verk sem skaða gerendurna sjálfa eða rýra eignir þeirra. Glæpir eru verk sem skaða aðra en gerendurna eða rýra eignir þeirra.“ Þetta segir Lysander Spooner í upphafi bókarinnar Löstur er ekki glæpur í þýðingu Tómasar Brynjólfssonar. Þetta eru skilgreiningar sem allir…


Í skugga réttlætisins

Í skugga réttlætisins (In the Shadow of Justice) eftir Katarinu Forrester segir sögu bókar eftir Bandaríkjamanninn John Rawls (1921–2002) sem kom út árið 1971 og heitir Kenning um réttlæti (A Theory of Justice). Þetta er merkileg saga því verk Rawls gnæfir hátt yfir…


Mikilvægi eftir-hrunssagna

Á liðnum áratug hafa verið skrifaðar nokkrar bækur um fall fjármálakerfisins haustið 2008 og aðdraganda þess, hrunið eins og við þekkjum það í daglegu tali. Eðli málsins samkvæmt eru þær misgóðar, sumar gefa ágæta mynd af því sem gerðist, atburðarásinni, hver gerði hvað…


Mannheimar

Raghuram Rajan er prófessor í hagfræði við Chicago-háskóla. Hann var aðalhagfræðingur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins frá 2003 til 2006 og bankastjóri við seðlabanka Indlands frá 2013 til 2016. Bók hans um misbresti í fjármálakerfum heimsins, Fault Lines: How Hidden Fractures Still Threaten the World Economy, sem…


Sagan af skrítna hnettinum

Í frétt sem birtist á heimasíðu Háskólans á Akureyri í október 2019 sagði um nýjasta höfundarverk Andra Snæs Magnasonar: „Andri Snær Magnason hefur undanfarin ár viðað að sér rannsóknum um tímann og vatnið, hvernig allt í heiminum mun taka breytingum á næstu hundrað…


Saga Jasídastúlkunnar

Átökin í Sýrlandi hafa nú staðið í á áttunda ár og enn er ekki séð fyrir enda stríðsins sem hefur kostað hálfa milljón Sýrlendinga lífið og hrakið stóran hluta þjóðarinnar á vergang. Sýrlandsstríðið hefur leyst úr læðingi ýmis öfl og hafa öfgamenn Íslamska…


Móteitur við neikvæðni og bölmóði

Hvernig stendur á því að bölsýni selst vel og mun betur en bjartsýni? Þetta blasir við því fjölmiðlar telja sig bersýnilega selja fleiri áskriftir ef neikvæðninni er gert hátt undir höfði. Þetta á einnig við um fyrri tíma. Trúarbrögðin hafa alltaf sagt að…