Meginmál

Forstjóri SÍ skerpir á hugmyndafræði VG

Það er bæði sjálfsagt og eðlilegt að stjórnmálaflokkar standi fyrir hinum ýmsu námskeiðum og fundum um stjórnmál, stefnumál flokkanna, hugmyndafræði og þannig mætti áfram telja. Rétt er þó að hafa í huga að það er talsverður munur á fundum og námskeiðum í þessu…


Frjáls markaður mun bregðast við matarsóun

Fjallað var um matarsóun í Kastljósi Ríkissjónvarpsins í vikunni og þar rætt við Guðmund Inga Guðbrandsson umhverfisráðherra og Rakel Garðarsdóttur, sem kynnt var sem aðgerðarsinni. Um það verður ekki deilt að matarsóun er engum til góðs. Það sér hver heilvita maður að það…


Reglur um leigumarkað

Hversu mikil pólitísk afskipti eru nauðsynleg? Nýlega skrifaði ég skýrslu fyrir sænsku þjóðhagsstofnunina. Í skýrslunni (sem er á sænsku) kynni ég alþjóðlegan samanburð á regluverki um leigumarkaði sem nær til þriggja þátta. Þeir eru: 1. Reglur um leigjendur sem búa þegar í húsnæðinu…


Hugsuðir jafnaðarstefnunnar: Thomas Piketty

Tveir kunnustu hugsuðir jafnaðarstefnu okkar daga eru bandaríski heimspekingurinn John Rawls, sem birti Kenningu um réttlæti (A Theory of Justice) árið 1971, og franski hagfræðingurinn Thomas Piketty, sem gaf út Fjármagn á tuttugustu og fyrstu öld (Capital in the Twenty-First Century) árið 2014.1…


Maríusystur í Darmstadt

Eina septembernótt árið 1944 var miðborg Darmstadt í Þýskalandi nánast jöfnuð við jörðu í sprengjuregni sem varð að minnsta kosti 11 þúsund borgarbúum að aldurtila. En gereyðilegging borgarinnar markaði líka nýtt upphaf. Tvær ungar konur í Darmstadt, dr. Klara Schlink og Erika Madauss,…


Svart og sykurlaust

Í nýrri aðgerðaráætlun gegn sykurneyslu Íslendinga, sem unnin var af Landlæknisembættinu fyrir Heilbrigðisráðuneytið, er mælt með að skattur verði lagður á sykraða og sykurlausa gosdrykki og sælgæti í þeim tilgangi að hækka verð þeirra um að minnsta kosti 20%. Auk sykurskatts leggur áætlunin…


Kjarnarugl

Allt frá því að grein mín „Kjarninn – að kaupa sig til áhrifa“ birtist í vorhefti tímaritsins Þjóðmála í apríl síðastliðnum hafa þeir Kjarnamenn staðið í ströngu. Fyrst birtu þeir grein eftir Þórð Snæ Júlíusson ritstjóra þar sem spjótum var beint að persónu…


Ráðstefna: Frelsi og framtíð

Alþjóðlegu samtökin Students for Liberty á Íslandi standa fyrir ráðstefnu föstudaginn 6, september sem ber yfirskriftina Frelsi og framtíð. Þetta er sjötta árið í röð sem Students of Liberty standa fyrir ráðstefnu hér á landi. Í fyrra sóttu um 150 manns ráðstefnuna og…


Silfrið: Vinstrið vann síðasta vetur

Í síðustu tveimur heftum Þjóðmála hefur verið birtur listi yfir þá gesti sem tekið hafa, að beiðni þáttarstjórnenda, þátt í umræðum undir liðnum Vettvangur dagsins í stjórnmálaþættinum Silfrinu sem sýndur er á sunnudögum í Ríkissjónvarpinu. Þegar vorhefti Þjóðmála kom út hafði 121 gesti…


Kjarninn í umræðunni

Eins og lesendur Þjóðmála hafa tekið eftir ritaði ég stutta samantekt um útgáfusögu Kjarnans í síðasta tölublaði. Þar var horft sérstaklega til tengsla fjölmiðilsins við eigendurna. Aðstandendur Kjarnans, þó sérstaklega ritstjórinn Þórður Snær Júlíusson, hafa verið frekir til fjörsins í fjölmiðlum og oft…