Meginmál

Hann þerraði tár og var hennar eini vinur

Árið 1978 vann Alþýðuflokkurinn mikinn kosningasigur. Ferskleiki í málflutningi frambjóðenda heillaði marga kjósendur ekki síst þá yngri. Vilmundur Gylfason, Sighvatur Björgvinsson, Finnur Torfi Stefánsson, Gunnlaugur Stefánsson voru fulltrúar nýrra tíma í íslenskum stjórnmálum. Jóhanna var fyrst kjörin á þing í þessum mikla kosningasigri…


Tvísaga forsætisráðherra

Eftir ríkisstjórnarfund þriðjudaginn 29. september 2009 sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra að nauðsynlegt væri að fá niðurstöðu í Icesave-málið í vikunni. Lengur væri ekki hægt að bíða. Mbl.is hafði það eftir Jóhönnu að ekki væri hægt að fara með málið inn í þing nema…


Vinstri meinlokuhugmyndir

Arnar Sigurðsson Ein af meinlokuhugmyndum vinstri manna hefur verið í sviðsljósinu upp á síðkastið nánar tiltekið viðskiptabann Reykjavíkur á Ísrael enda afleiðingar nokkuð fljótar að koma fram. Sama á ekki við um ýmislegt annað eins og t.d. ályktanir um að hverfa frá olíuleit…


Icesave – rugl í umræðunni allt til loka

Sigurður Már Jónsson Icesave málinu er lokið. Líklega er óhætt að fullyrða það núna þegar ekki eru eftirlifandi neinar kröfur á íslensk stjórnvöld og íslenskir skattgreiðendur ættu því loksins að getað andað léttar. Og jafnvel þeim örfáu sem leiðist umræðuefnið, ja þeir ættu…


Fimm ár frá því að hefnigirni náði meirihluta á þingi

Óli Björn Kárason Síðastliðinn mánudag voru fimm ár liðin frá ógeðfelldri atkvæðagreiðslu á Alþingi. Pólitísk hefnigirni og heift náði yfirhöndinni í þingsal 28. september 2010 þegar 33 þingmenn samþykktu að ákæra Geir H. Haarde og stefna honum fyrir landsdóm. Með strategískri og hannaðri…


Sýnishorn af því sem koma skal

Óli Björn Kárason Borgarbúar og aðrir landsmenn, hafa fengið góða innsýn í hvernig Píratar, Björt framtíð, Vinstri-grænir og Samfylkingin standa að ákvörðunum og afgreiðslu mála. Að þessu sinni í borgarstjórn en engin ástæða er til að ætla að verklagið verði með öðrum hætti…



Röng, letjandi og rotin skilaboð

Óli Björn Kárason Með aðgerðum eða aðgerðaleysi senda stjórnvöld – ríkiskerfið, ríkisfyrirtæki, embættismenn, eftirlitsstofnanir, sveitarfélög og ráðherrar – út skilaboð til borgaranna. Skilaboðin geta haft mikil áhrif á hegðun einstaklinga og starfsemi fyrirtækja og félaga. Skilaboðin geta verið hvetjandi og aukið bjartsýni en…


Ærslagangur yfirboða og „samsæri gegn skattgreiðendum“

Óli Björn Kárason Adam Smith skrifaði í Auðlegð þjóðanna 1776: „Fólk, sem stundar sömu atvinnugrein, fer sjaldan hvert á annars fund, jafnvel sér til skemmtunar og afþreyingar, svo að samræður þess endi ekki í samsæri gegn almenningi eða einhverju ráðabruggi um að hækka…


Ísland í 14. sæti frelsisvísitölunnar – neðst Norðurlandanna

Danmörk, Svíþjóð og Noregur raða sér í þrjú efstu sætin yfir mesta frelsi einstaklinga samkvæmt frelsisvísitölu þriggja hugveitna. Ísland er í sjöunda sæti. Efnahagslegt frelsi er hins vegar talið mest í Hong Kong, Singapore og á Nýja-Sjálandi. Finnland er efst Norðurlandanna í tíunda…