Meginmál

Ræningjaþjóð sem betlar og hleypur frá ábyrgð?

Þótt mikill meirihluti Íslendinga væri andvígur því að ríkissjóður gengist í ábyrgð fyrir Icesave-skuldum Landsbankans, átti ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur sér öfluga stuðningsmenn, ekki síst meðal háskólamanna. Einn þeirra Stefán Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands, tók til máls og barðist fyrir því að fyrsti…


Lagavændi

Nýlega sendi lögmaðurinn Stefán Geir Þórisson álit til allra þingmanna með fyrir hönd ,,umbjóðenda“ þar sem komist er að þeirri niðurstöðu að viðskiptafrelsi með áfengi kynni að brjóta ákvæði EES samningsins um viðskiptafrelsi! MakeThumbnailHugsanlega er lögfræði næst-elsta atvinnugreinin sem í umræddu bréfi minnir…


Á toppnum en skrapa þó botninn

Ragnhildur Kolka Þeir eru á mikilli siglingu í skoðanakönnunum þessa dagana flokkurinn sem kennir sig við sjóræningja. Minnir um margt á hjarðbylg juna sem gekk yfir íslenska þjóð þegar Sylvía Nótt söng sig uppá og útaf Eurovisionpallinum. Sama þörfin og þá fyrir „eitthvað…


Peningaprentvélar sem framleiðendur verðmæta

Geir Ágústsson Stjórnmálamenn á öllum tímum og í öllum ríkjum hafa alltaf staðið fyrir ákveðnum vanda: Hvernig geta þeir fjármagnað gengdarlaus og síaukin ríkisafskipti til að styrkja völd sín og auka vinsældir án þess að það komi í bakið á þeim seinna meir?…


Flokkur án æsku

Ingvar Smári Birgisson Flokkur án æsku er flokkur án framtíðar. Þetta eru orð sem útskýra sig sjálf, orð sem bergmála aftast í hausnum á sjálfstæðismönnum þegar þeir sjá dreifingu fylgis í Capacent könnunum. Flokkurinn sem eitt sinn hafði þá sérstöðu að vera eini…


Orkunýting og rammaáætlun

Bjarni Jónsson Allmikil opinber umræða hefur verið hérlendis nú á árinu 2015 um orkumál.  Hefur hún aðallega snúizt um mismunandi orkulindir, þ.á.m. af nýjum toga, orkuverð, orkunýtingu og orkuskort, en einnig um flutningskerfi raforkunnar og þær ógöngur, sem athafnalífið og allir raforkunotendur standa…


Situr sem fastast

Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, ætlar ekki að segja af sér embætti þrátt fyrir vona stöðu flokksins. Samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup var fylgis Samfylkingarinnar í ágúst það minnsta í sögu flokksins eða 9,3%. Til samanburðar er meðalfylgi flokksins í þingkosningum 25,5% en mesta fylgi…


Hvaðan kom hann og fyrir hvað stóð hann?

Ronald Reagan lét af embætti forseta Bandaríkjanna árið 1988 eftir átta ár í Hvíta húsinu. Reagan er einhver vinsælasti forseti sem setið hefur að völdum í Bandaríkjunum en um leið var hann umdeildur. Reagan reyndi fyrir sér sem kvikmyndaleikari og tókst illa upp….


Hörundsárari og hefnigjarnari en aðrir

Með valdatöku Jóhönnu Sigurðardóttur á Samfylkingunni náði vinstri armur flokksins völdum og gamlir „hægri kratar“ áttu átt í vök að verjast. Með þátttöku í ríkisstjórn fengu Vinstri grænir tækifæri, sem þeim hafði verið neitað um í 18 ár eða allt frá því að…


Frjálst fall Jóhönnu

Þegar Jóhanna Sigurðardóttir settist í stól forsætisráðherra í minnihlutastjórn Samfylkingar og Vinstri grænna í febrúar 2009, hafði hún verið ráðherra frá maí 2007. Þar áður hafði hún verið ráðherra í sjö ár frá 1987 til 1994. Jóhanna var einhver vinsælasti stjórnmálamaður landsins þegar…