Meginmál

Mýtan um auðveldara líf

Jordan Peterson sálfræðingur heldur úti sérlega áhugaverðu hljóðvarpi þar sem hann ræði við áhugavert fólk og hugmyndir og stefnur. Á meðal gesta hjá honum vorið 2021 var Matt Ridley, höfundur bókarinnar Heimur batnandi fer, sem Almenna bókafélagið gaf út árið 2014. Á meðal…


Hljóðvarp Þjóðmála hefur göngu sína – Halldór Benjamín fyrsti gestur

Hljóðvarp Þjóðmála hefur hafið göngu sína. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), er gestur í fyrsta þætti Þjóðmála hlaðvarps. Í þættinum ræðir Halldór um hlutverk SA í samfélaginu, hagsmunagæslu gagnvart stjórnvöldum, mikilvægi þess að styðja við frjálst markaðshagkerfi, samkeppnishæfni Íslands og margt…


Fyrir hvern er rafmyntaútgáfa seðlabanka?

Árið 2020 var heldur niðurdrepandi. Ríkisstjórnir um allan heim hafa lagt efnahagslífið í rúst og lofað „Endurræsingunni miklu“ – langstökki inn í sósíalíska framtíð, þar sem seðlabankar hafa uppi ítarlegar áætlanir um útgáfu eigin rafmynta– jafnvel strax á næsta ári. En hver er…


Blæðandi sár ríkissjóðs

Það vissi í raun enginn hvernig bregðast ætti við þegar nýr faraldur, upprunninn í Kína, kom fram á sjónarsviðið í byrjun síðasta árs. Faraldurinn gerði vart við sig hér á landi um mánaðamótin febrúar-mars og stuttu síðar voru kynntar hinar ýmsu ráðstafanir til…


Borg fyrir fólkið

Ein mesta uppgötvun mannsins er að búa saman í þéttbýli. Í borg. Skipta verkum og skipuleggja störf með miklu meiri fjölbreytni en hægt er í dreifbýli. Sérhæfingin varð til, peningakerfið og ritmál, enda þurfti að skrá framleiðslu með verkaskiptingunni. Borgin varð fljótt öflugt…


Hvernig vinstrimenn bjuggu til grýlu úr Jordan Peterson

Á undanförnum vikum hafa gagnrýnendur Jordan Peterson gert sitt ýtrasta til að auglýsa væntanlega bók hans, Beyond Order: 12 More Rules for Life. Sálfræðingurinn og rithöfundurinn margfrægi tilkynnti útgáfu bókarinnar á YouTube-rás sinni í lok nóvember og voru ekki nema nokkrar klukkustundir liðnar…


Af ávöxtum þeirra skuluð þér þekkja þá

Fyrir rúmum áratug hafði byggst upp varhugavert ójafnvægi í fjármálakerfi heimsins. Það kom að skuldadögum og stíflan brast. Sársaukafullar leiðréttingar þurftu að fara fram á efnahagsreikningum sem settu allt atvinnulíf úr skorðum á meðan nýs og traustara jafnvægis var leitað. Íslendingar þekkja vel…


Staða lýðveldis og fullveldis á Íslandi

Á síðustu misserum hefur atburðarás á vettvangi EES og Mannréttindadómstóls Evrópu kallað gjörningaveður yfir íslenskan rétt. Þetta hefur leitt til þess að lögfræðingar virðast margir hverjir hafa tapað áttum og misst sjónar á grunnviðmiðum íslensks réttar um lýðræði, fullveldi, valdtemprun o.fl. Þegar íslenska…


Hver dró stutta stráið í stjórnarsamstarfinu?

Síðastliðið vor samþykkti Alþingi frumvarp forsætisráðherra sem takmarkar heimildir um kaup og sölu á jörðum hér á landi. Bóndinn sem er búinn að leggja ævistarf sitt í búskap má þannig ekki selja jörðina hverjum sem er, heldur þurfa hluteigandi aðilar nú að biðla…


Vetrarhefti Þjóðmála er komið út

Vetrarhefti Þjóðmála er komið út og verður dreift til áskrifenda. Tímaritið er að venju fullt af góðu og vönduðu efni. Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, ræðir í ítarlegu viðtali um uppbyggingu hagkerfisins í kjölfar Covid-19 faraldursins, um samkeppnishæfni Íslands og hlutverk hins opinbera….