Ráðstefna: Frelsi og framtíð

Alþjóðlegu samtökin Students for Liberty á Íslandi standa fyrir ráðstefnu föstudaginn 6, september sem ber yfirskriftina Frelsi og framtíð. Þetta er sjötta árið í röð sem Students of Liberty standa fyrir ráðstefnu hér á landi. Í fyrra sóttu um 150 manns ráðstefnuna og…


Silfrið: Vinstrið vann síðasta vetur

Í síðustu tveimur heftum Þjóðmála hefur verið birtur listi yfir þá gesti sem tekið hafa, að beiðni þáttarstjórnenda, þátt í umræðum undir liðnum Vettvangur dagsins í stjórnmálaþættinum Silfrinu sem sýndur er á sunnudögum í Ríkissjónvarpinu. Þegar vorhefti Þjóðmála kom út hafði 121 gesti…


Kjarninn í umræðunni

Eins og lesendur Þjóðmála hafa tekið eftir ritaði ég stutta samantekt um útgáfusögu Kjarnans í síðasta tölublaði. Þar var horft sérstaklega til tengsla fjölmiðilsins við eigendurna. Aðstandendur Kjarnans, þó sérstaklega ritstjórinn Þórður Snær Júlíusson, hafa verið frekir til fjörsins í fjölmiðlum og oft…


Einstakur árangur Armena

Skákkennsla í skólum hefur verið afar heitt efni innan skákheimsins og hefur nýr forseti FIDE, Arkady Dvorkovich, aukið mjög áherslu sambandsins á skák í skólum. Sífellt fleiri lönd hafa eflt sína skákkennslu í skólum. Svíar hafa undanfarið verið öflugastir Norðurlandaþjóðanna og svo hafa…



Svört saga gjaldeyriseftirlitsins

Það skiptir máli hver stjórnar Seðlabankanum Það var létt yfir Fjölni þegar hann sá að Ásgeir Jónsson, forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands, hefði verið skipaður seðlabankastjóri. Fjölnir hefur ekki alltaf verið sammála Ásgeiri en telur hann margfalt betri kost en þá sem honum komu…


Lilja um fjölmiðlafrumvarpið: Ég ætla mér að koma þessu í gegn

Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynnti síðastliðinn vetur drög að frumvarpi sem felur í sér opinberan stuðning við einkarekna fjölmiðla. Frumvarpið er enn í vinnslu enda er ágreiningur um það meðal stjórnarliða – og þá sérstaklega meðal þingmanna Sjálfstæðisflokksins. Um þetta er…


Maður framfara og árangurs

Minningarorð um Hörð Sigurgestsson Hörður Sigurgestsson var einn áhrifamesti atvinnustjórnandi á Íslandi á síðustu öld. Hann kom víða við sem leiðtogi og studdi við margvísleg mál innan háskóla og menningar. Hér er fjallað um feril hans, aðallega út frá rekstri Eimskipafélags Íslands. Hörður…


Landnámshaninn gól að morgni

WOW – ris og fall flugfélags, er skemmtileg bók aflestrar og í henni er margs konar fróðleikur. Fyrirsögnin vísar til mikillar hátíðar í tilefni af 50 ára afmæli stofnanda WOW, Skúla Mogensen, sem fram fór í Hvammsvík. Sú frásögn af veitingum og skemmtanahaldi…


Íslenska menntakerfið verði framúrskarandi

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, fjallar um mótun menntastefnu til framtíðar, um mikilvægi kennara og margt fleira í ítarlegu viðtali í nýjasta hefti Þjóðmála. Hér er birtur hluti af viðtalinu. „Við erum að móta menntastefnu til ársins 2030. Markmið…