Áslaug Arna: Mikilvægt að vera trúr hugsjón sinni

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis, var 26 ára gömul þegar hún settist á þing. Hún var þá orðin ritari flokksins. Þó svo að hún hafi áður verið formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, og setið í miðstjórn og…


Auðlindanýting og athafnir ríkisins

Auðlindir Íslands eru hluti af auðlegð okkar. Virði auðlinda liggur fyrst og síðast í hagnýtingu, enda verða þá til bæði tekjur og störf. Stjórnvöld gegna veigamiklu hlutverki við að tryggja að virði auðlinda sé hámarkað til langs tíma en ekki aðeins til skamms…


Faglegu stjórnmálamennirnir

Stjórnmálamenn þurfa iðulega að meta hvaða slagi þeir ætla sér að taka og í hvaða tilvikum þeir ætla að láta kyrrt liggja. Sumum er nokkurn veginn sama en aðrir taka meðvitaða ákvörðun um að sleppa því að taka ákveðna slagi eða stíga inn…


Vorhefti Þjóðmála er komið út

Vorhefti Þjóðmála er komið út og verður dreift til áskrifenda. Í blaðinu er sem fyrr mikið af áhugaverðu efni. Hildur Sverrisdóttir, Davíð Þorláksson Þórlindur Kjartansson og Laufey Rún Ketilsdóttir skrifa áhugaverðan greinaflokk um Sjálfstæðisflokk framtíðarinnar í tilefni af 90 ára afmæli flokksins. Áslaug…


GAMMA Reykjavíkurskákmótið

GAMMA Reykjavíkurskákmótið 2019 fór fram í Hörpu dagana 8.-16. apríl. Mótið var að þessu sinni tileinkað minningu Stefáns Kristjánssonar stórmeistara, sem lést langt fyrir aldur fram í fyrra. Sérstakur heiðursgestur mótsins var nýr forseti FIDE, hinn rússneski Arkady Dvorkovich. Sá var um tíma…


Ríki meðal ríkja, þjóð meðal þjóða

Afi minn veiktist í spænsku veikinni en náði blessunarlega fullum bata og kenndi sér vart meins eftir það. Mér eru minnisstæðar sögur sem hann sagði mér frá árinu 1918, frostavetrinum mikla, Kötlugosinu og síðast en ekki síst þeim viðburði þegar Ísland varð sjálfstætt,…


Ærumissir í boði opinbers valds

Það er ágæt lexía fyrir þá sem telja stjórnmál dagsins í dag óvægin og hatrömm að lesa bók Davíðs Loga Sigurðssonar, Ærumissi. Bókin fjallar öðrum þræði um eitt átakamesta tímabil íslenskra stjórnmála, stjórnartíð Jónasar Jónssonar frá Hriflu sem dómsmálaráðherra 1927-1932. Tímabil þar sem…


Miðstýring var verst fyrir konur

Mikill hvítþvottur á sögunni hefur átt sér stað samhliða því að hundrað ár eru liðin frá rússnesku byltingunni. Mögulega er þó að finna fáránlegasta hvítþvottinn í nýlegri grein í New York Times þar sem því er haldið fram að konur í kommúnistaríkjunum hafi…


Lærdómurinn af sænska húsnæðismarkaðnum

Vandamálin sem við stöndum frammi fyrir á sænska húsnæðismarkaðnum eru oft svipuð þeim sem aðrar þjóðir eiga við að glíma. Við höfum þó okkar eigin sérstöku vandamál sem gætu orðið öðrum þjóðum, sem íhuga að fara sömu leiðir, til viðvörunar. Vandinn sem við…


Hver ætlar að taka slaginn?

Það er vinsæll frasi um að leiðin til heljar sé vörðuð góðum ásetningi. Frasinn lýsir því hvernig einstaklingar, með góðum ásetningi, taka ákvarðanir eða framkvæma eitthvað án þess að vita eða sjá fyrir hvaða afleiðingar það hefur til lengri tíma. Mannkynssagan geymir mörg…