Forsetar Bandaríkjanna í Hollywood-kvikmyndum
Forsetakosningar í Bandaríkjunum (BNA) fóru fram í byrjun nóvember. Öll höfum við séð einhverja kvikmynd, heimildarmynd eða sjónvarpsþætti þar sem forseti BNA kemur við sögu. Á síðastliðnum áratugum höfum við t.d. séð fjölda frábæra sjónvarpsþátta sem snúast í kringum forsetann. RÚV bauð okkur…