Efnahagsmál


Blæðandi sár ríkissjóðs

Það vissi í raun enginn hvernig bregðast ætti við þegar nýr faraldur, upprunninn í Kína, kom fram á sjónarsviðið í byrjun síðasta árs. Faraldurinn gerði vart við sig hér á landi um mánaðamótin febrúar-mars og stuttu síðar voru kynntar hinar ýmsu ráðstafanir til…


Framtíðin ræðst af því sem við gerum í dag

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins (SI), hélt því fram, um mánuði áður en Covid-19 faraldurinn skall á, að óveðursský lægju yfir íslenska hagkerfinu. Í viðtali við Þjóðmál ræðir Sigurður hvernig best er að byggja hagkerfið upp til lengri tíma, um samkeppnishæfni Íslands, mikilvægi…


Af ávöxtum þeirra skuluð þér þekkja þá

Fyrir rúmum áratug hafði byggst upp varhugavert ójafnvægi í fjármálakerfi heimsins. Það kom að skuldadögum og stíflan brast. Sársaukafullar leiðréttingar þurftu að fara fram á efnahagsreikningum sem settu allt atvinnulíf úr skorðum á meðan nýs og traustara jafnvægis var leitað. Íslendingar þekkja vel…


Rétt skal vera rétt

Það er vinsælt að líta til Norðurlandanna sem undrabarna hagfræðinnar. Stórstjörnur, stjórnmálamenn og blaðamenn dást að því að Norðurlöndunum hefur á einhvern ótrúlegan hátt tekist að sveigja lögmál fræðanna. Árið 2006 færði Jeffrey Sachs meira að segja rök fyrir því að velferðarmódel Norðurlandanna…


Auður eins er ekki skortur annars

Bresku samtökin Oxfam hafa á liðnum árum birt skýrslu um meinta misskiptingu auðs í heiminum. Skýrslan hefur vakið athygli bæði stjórnmálamanna og fjölmiðla. Það er í sjálfu sér eðlilegt hvað fjölmiðla varðar, enda er hún full af yfirlýsingum og fullyrðingum (sem hvorugar standast…


Hver verður uppskera verkalýðshreyfingarinnar?

Allir sem hafa sótt fundi stéttarfélaga í aðdraganda kjarasamninga vita að þar er sjaldan skortur á röddum sem vilja sækja miklar kjarabætur. Starfsgreinasambandið og verslunarmenn hafa nú farið fram á hækkun lágmarkslauna upp í 425 þúsund krónur, að skattleysismörk verði tvöfölduð, vinnutími styttur…


Um þjóðaríþrótt Íslendinga – höfrungahlaupið

Þann 2. janúar árið 1941 boðuðu átta verkalýðsfélög verkfall. Þau voru Dagsbrún, Hið íslenzka Prentarafélag, Bókbindarafélagið, Iðja, Félag verksmiðjufólks, Félag járniðnaðarmanna, Bakarasveinafélagið, Sveinafélag húsgagnasmiða og síðustu Félag ísIenzkra hljóðfæraleikara. Á forsíðu Þjóðviljans á gamlársdag árið 1940 var verkfallið útskýrt með eftirfarandi hætti: „Atvinnurekendur…


Vinnumarkaðslegur ómöguleiki

Þegar Ísland fékk fullveldi fyrir 100 árum var lífsbaráttan umtalsvert erfiðara en nú. Það eru þó sjálfsagt ekki allir sem fæddust inn í iðnvætt upplýsingasamfélag sem gera sér fyllilega grein fyrir þeim lífskjarabata sem hefur orðið, en verg landsframleiðsla á mann hefur hvorki…


Hvernig kaupin gerast (enn) á eyrinni

Um þessar mundir eru 40 ár frá útgáfu bókarinnar Hvernig kaupin gerast á eyrinni eftir Baldur Guðlaugsson. Í bókinni fjallar hann um aðferðir sem viðhafðar eru hér á landi við kaupdeilur og kjarasamninga sem hann lýsir svo: „Skipulag kjaraviðræðna á Íslandi hefur verið…