Forsetakosningar – þjóð- og efnahagslíf í skugga COVID-19
Gengið var til forsetakosninga í níunda sinn í 76 ára sögu lýðveldisins laugardaginn 27. júní 2020. Almenna reglan var lengi að ekki væri stofnað til framboðs gegn sitjandi forseta. Þetta breyttist í forsetatíð frú Vigdísar Finnbogadóttur. Nú var í fjórða sinn boðið fram…