Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir



Þórdís Kolbrún: Markaðshagkerfið býr til sterkt samfélag

Frjálst markaðshagkerfi er ekki að líða undir lok heldur er það forsenda þess að við náum okkur upp úr þessu. Þetta segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, í ítarlegu viðtali í nýjasta hefti Þjóðmála. Nokkuð hefur verið fjallað um inngrip…


Mikilvægt skref Þórdísar

Það eru miklir lærdómar sem draga má af aðför Seðlabanka Íslands gegn Samherja, undir forystu Más Guðmundssonar. Um það mál hefur verið fjallað á síðum Þjóðmála og verður gert svo lengi sem nauðsyn krefur. Sem betur fer hafa forsvarsmenn Samherja ekki beygt sig…


Umrót vegna orkupakka

Fundum alþingis, 149. löggjafarþings, var frestað 20. júní 2019. Kemur þingið aftur saman í lok ágúst til að ljúka afgreiðslu þriðja orkupakkans svonefnda. Þingmenn Miðflokksins stofnuðu til málþófs vegna hans. Var alls rætt um hann í 138 klst. á þinginu, lengsti þingfundurinn stóð…


Faglegu stjórnmálamennirnir

Stjórnmálamenn þurfa iðulega að meta hvaða slagi þeir ætla sér að taka og í hvaða tilvikum þeir ætla að láta kyrrt liggja. Sumum er nokkurn veginn sama en aðrir taka meðvitaða ákvörðun um að sleppa því að taka ákveðna slagi eða stíga inn…


Já, skattgreiðandi

Eftir Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur Meginstefið í bresku þáttunum Já, ráðherra er að embættismenn eru allir af vilja gerðir til að aðstoða ráðherrann og gera honum til hæfis, en þegar á hólminn er komið finna þeir útsmogna leið til að koma í veg…