Greinar eftir Geir Ágústsson

Hinar tvær fylkingar þjóðmálaumræðunnar

Hvernig stendur á því að margir sem tala fyrir hærri lágmarkslaunum tala einnig fyrir róttækum opinberum aðgerðum til að sporna gegn losun koltvísýrings í andrúmsloftið? Hvernig stendur á því að talsmenn lægri skatta eru einnig oftar en ekki sama fólkið og talar fyrir…


Móteitur við neikvæðni og bölmóði

Hvernig stendur á því að bölsýni selst vel og mun betur en bjartsýni? Þetta blasir við því fjölmiðlar telja sig bersýnilega selja fleiri áskriftir ef neikvæðninni er gert hátt undir höfði. Þetta á einnig við um fyrri tíma. Trúarbrögðin hafa alltaf sagt að…


Hvað er ríkisvaldið og hvers vegna þenst það út?

„Urge immediate abolition as earnestly as we may, it will, alas! be gradual abolition in the end. We have never said that slavery would be overthrown by a single blow; that it ought to be, we shall always contend.“ – William Lloyd Garrison…


Sparnaðarhugmynd fyrir ríkisvaldið

Geir Ágústsson Fjöldi nefnda, starfshópa og verkefnastjórna innan hins opinbera er gríðarlegur. Að sumu leyti er það skiljanlegt. Þingmenn eru oft að fást við flókin mál sem erfitt er að taka afstöðu til og þá er auðvitað leitað ráðgjafar frá öðrum sem þekkja…


Bland í poka og glötuð tækifæri

Geir Ágústsson Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar hefur verið birt. Hún er bland í poka. Sumt er gott og annað ekki eða svo sýnist mér í fljótu bragði. Sumt leiðir til hærri byrði á herðar skattgreiðenda en annað síður. Mér sýnist ríkisstjórnin ætla að missa af…


Hvað með hvalreka fyrir alla?

Geir Ágústsson Af einhverjum ástæðum hafa yfirvöld beint eða óbeint lagt mikla áherslu á að á Íslandi sé framleitt mikið af afþreyingu. Já, afþreyingu sem hjálpar fólki að losna við frítímann sinn yfir einhverju áhorfi eða tölvuleikjaspilun. Afþreyingariðnaðurinn á Íslandi nýtur endurgreiðslna, skattaívilnana…


Ríkisvald og bankarekstur

Geir Ágústsson Stjórnmálamenn telja sig gjarnan vita betur en aðrir hvað er öðrum fyrir bestu. Þess vegna vilja þeir að ríkisvaldið eigi banka – sem flesta og sem lengst. Þetta er að hluta til skiljanleg afstaða. Ríkisvaldið veldur miklum usla með því að…


Ríkisvaldið sem öllu ræður

Geir Ágústsson Sú helgistaða sem ríkisvaldið hefur í hugum margra er eilíf uppspretta vandræða og átaka. Hún er vinsæl sú skoðun að telja það sem er löglegt um leið það sem er siðlegt. Það sem ríkisvaldið bannar verður ósiðlegt. Það sem ríkisvaldið leyfir er…


Peningaprentvélar sem framleiðendur verðmæta

Geir Ágústsson Stjórnmálamenn á öllum tímum og í öllum ríkjum hafa alltaf staðið fyrir ákveðnum vanda: Hvernig geta þeir fjármagnað gengdarlaus og síaukin ríkisafskipti til að styrkja völd sín og auka vinsældir án þess að það komi í bakið á þeim seinna meir?…