Hausthefti 2016
Efni haustheftis Þjóðmála er fjölbreytt að venju en meðal annars er þar: Af vettvangi stjórnmálanna – Uppstokkun Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var felldur úr formannsembætti Framsóknarflokksins á sögulegu flokksþingi í byrjun október. Fimm mánuðum áður hafði þingflokkurinn gert uppreisn gegn honum. Píratar eru komnir…