Greinar eftir Óli Björn Kárason

Hausthefti 2016

Efni haustheftis Þjóðmála er fjölbreytt að venju en meðal annars er þar: Af vettvangi stjórnmálanna – Uppstokkun Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var felldur úr formannsembætti Framsóknarflokksins á sögulegu flokksþingi í byrjun október. Fimm mánuðum áður hafði þingflokkurinn gert uppreisn gegn honum. Píratar eru komnir…


Birgitta segir af sér þingmennsku í apríl

Þröstur reiknar með því að Birgitta Jónsdóttir leiðtogi Pírata segir af sér þingmennsku í apríl næstkomandi. Hann á ekki von á öðru en að þingmaður sem segist berjast gegn spillingu standi við gefin loforð. Birgitta Jónsdóttir er oddviti Pírata í Reykjavíkurkjördæmi norður. Hún…


Uppboðin hafin: 11 milljarða loforð Pírata

Eftir því sem nær dregur kosningum verður uppboðsmarkaður stjórnmálanna virkari. Þröstur tekur eftir því að Píratar ætla sér stóra hluti á þeim markaði og sverja sig þannig æ meira í ætt við hefðbundna vinstri flokka. Nýjasta loforðið er gjaldfrjálsar tannlækningar . Birgitta Jónsdóttir…


Aðför RÚV að Sigmundi Davíð

Páll Vilhjálmsson, blaðamaður og kennari, heldur því fram að Ríkisútvarpið hafi skipulagt aðför að Sigmundir Davíð Gunnlaugssyni, fyrrverandi forsætisráðherra. RÚV hafi nýtt sér almennt vantraust til stjórnmálanna og búið til til atburðarás sem leiddi til afsagnar forsætisráherra 5. apríl síðastliðinn. Þetta kemur fram í…


Atlagan að séreignastefnunni

Séreignastefnan og fjárhagslegt sjálfstæði einstaklinganna eru hornsteinar borgaralegs samfélags. Þetta vita sósíalistar og þess vegna eru þeir á móti séreignastefnunni og hafa engan skilning á löngun einstaklinganna að standa á eigin fótum með því að tryggja fjárhagslegt sjálfstæði sitt og sinna. Borgarfulltrúi Samfylkingar…


Hugmyndafræði fyrirgreiðslu og forréttinda – klíkukapítalismi

Ritstjórnarbréf Þjóðmála Þeir horfa hreyknir í linsur myndavélanna – nýbúnir að undirrita enn einn ívilnunarsamninginn. Þeir eru sannfærðir um að með samningnum hafi verið unnið gott verk, atvinnutækifærum fjölgað og styrkari stoðum rennt undir fjölbreytileika atvinn-ulífsins. En brosandi stjórnmálamennirnir eru hvorki fulltrúar skynsamlegrar…


Töfralausn að hætti Samfylkingarinnar

Þröstur hefur alltaf haft varan á sér þegar settar eru fram töfralausnir eða eins konar „fix-ídeur“ til að leysa vandamál. Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, telur sig hafa lausn á vanda Sjálfstæðisflokksins – sem ekki hefur náð fyrri pólitískum styrk sínum. Styrmir telur nauðsynlegt…


Adolf Hitler og Recep Tayyip Erdogan

Jón Magnússon Þann 31.október 1934 kvað Hæstiréttur Íslands upp dóm í máli valdsstjórnarinnar gegn Þórbergi Þórðarsyni rithöfundi og dæmdi hann í 200 króna sekt fyrir þá landráðasök, að hafa móðgað kanslara Þýskalands, Adolf Hitler með því að kalla hann blóðhund. Þáverandi dómsmálaráðherra höfðaði…


Klisjur, frasar og umbúðastjórnmál „umbótaaflanna“

Óli Björn Kárason Fulltrúar vinstri flokkanna sem mynda meirihluta borgarstjórnar boðuðu til málfundar síðastliðinn laugardag í Iðnó að frumkvæði Magnúsar Orra Schram, sem sækist eftir að verða formaður Samfylkingarinnar. Ræddir voru möguleikar til „samvinnu umbótaaflanna á næsta kjörtímabili,“ eins og sagði í fundarboði….


Framganga fjölmiðlafólks harðlega gagnrýnd

Framganga fjölmiðlafólks á blaðamannafundi Ólafs Ragnar Grímssonar síðastliðinn mánudag, sætir harðri gagnrýni. Á fundinum tilkynnti forsetinn að hann hefði ákveðið að sækjast eftir endurkjöri í embættið í júní næstkomandi. Andrés Magnússon, blaðamaður og fjölmiðlarýnir Viðskiptablaðsins, gagnrýnir atgangshörkuna í fjölmiðlarýni sem birtist í dag,…