Hvernig væri lífið þá?
Óli Björn Kárason Ég velti því stundum fyrir mér hvernig líf okkar Íslendinga væri ef hugmyndafræði vinstrimanna hefði haft betur í samkeppninni við borgaraleg viðhorf. Alltaf kemst ég að sömu niðurstöðu: Tilveran væri fremur grámygluleg, litbrigði mannlífsins fábreyttari, möguleikarnir takmarkaðri, lífskjörin lakari og…