Greinar eftir Óli Björn Kárason

Hvernig væri lífið þá?

Óli Björn Kárason Ég velti því stundum fyrir mér hvernig líf okkar Íslendinga væri ef hugmyndafræði vinstrimanna hefði haft betur í samkeppninni við borgaraleg viðhorf. Alltaf kemst ég að sömu niðurstöðu: Tilveran væri fremur grámygluleg, litbrigði mannlífsins fábreyttari, möguleikarnir takmarkaðri, lífskjörin lakari og…


Embætti forseta verði pólitískt

Margir vinstri menn hafa lengi gengið með forsetann „í maganum“ enda líta þeir svo á að embætti forseta Íslands sé pólitískt valdaembætti sem eigi að nýta til hrinda hugsjónum vinstri manna í framkvæmd. Þröstur sér ekki annað en að þetta viðhorf þeirra gangi þvert…


Hver verður þá varaformaður VG?

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er að hugleiða framboð til forseta en hún virðist njóta töluverðs stuðnings samkvæmt könnun MMR fyrir Stundina. Þröstur er því að velta því fyrir sér hver taki við varaformennsku flokksins af Birni Val Gíslasyni sem augljóslega verður formaður…


Leki er skilyrði gagnsæis

Nú hefur það fengist staðfest. Píratar eru fylgjandi gagnsæi að undangengnum leka. Þetta staðfesti Helgi Hrafn Gunnarsson, sem mun með réttu bera titilinn kapteinn [sem Birgitta hefur lofað að nota ekki] á Alþingi síðastliðinn þriðjudag. Þröstur er ánægður með að þetta skuli vera…



Breytingar á stjórnarskránni

Jón Magnússon Samkomulag hefur náðst í stjórnarskrárnefnd um að leggja fram ákveðnar breytingar á stjórnarskrár lýðveldisins. Það er fagnaðarefni og þannig á að vinna að breytingum á stjórnarskrá í þróuðum lýðræðisríkjum, að ná sem víðtækastri sátt um þann þjóðfélagssáttmála sem stjórnarskráin er og…


Píratar krafðir svara

Líkt og fleiri hefur Þröstur átt erfitt með að átta sig á stefnu Pírata í einstökum málum. Þannig stóð Þröstur í þeirri trú að sjóræningjarnir vildu taka upp borgaralaun en því mótmælir Birgitta Jónsdóttir, sem er þinglýstur eigandi Pírata. Engu skiptir þótt hún…


Með góðan málstað en tapa umræðunni

Óli Björn Kárason Ríkisstjórnarflokkarnir eru að læra harða lexíu. Í stjórnmálabaráttu nútímans dugar ekki að vísa eingöngu til góðra verka. Góður málstaður, rífandi hagvöxtur, aukinn kaupmáttur launa, lág verðbólga og tuga milljarða aukning í velferðarkerfið, nægir ekki lengur til að tryggja stjórnmálaflokkum gott…


Þrömmum aftur til Keflavíkur

Þröstur dáðist alltaf af dugmiklum og róttækum vinstri mönnum sem þrömmuðu syngjandi einu sinni á ári, með mótmælaskilti milli Reykjavíkur og Keflavíkur. „Ísland úr Nató – herinn burt“, hljómaði hátt og skýrt. Oft mun hafa verið gaman meðal göngumanna en eftir því sem…


Almenningur fái 12% í bönkunum og Íslendingar verða kapítalistar

Allir íslenskir ríkisborgarar með skattalega heimilisfesti hér á landi eiga að fá afhent hlutabréf í viðskiptabönkunum; Landsbanka, Íslandsbanka og Arion banka, á næstu þremur árum. Í grein sem Óli Björn Kárason, skrifar í Morgunblaðið leggur hann til að almenningur fái alls 12% hlutafjár…