Af Sergej Lemeshev
Það er stundum sagt að Arturo Toscanini hafi talið helsta afrek sitt á löngum ferli að hafa útrýmt söngstíl 19. aldar; söngstíl sem einkenndist af portamentói (tilhneigingu til að renna sér á milli tóna), ekka, tilgerð og kannski falsettu. Gamli maðurinn á endrum…