Af Sergej Lemeshev

Það er stundum sagt að Arturo Toscanini hafi talið helsta afrek sitt á löngum ferli að hafa útrýmt söngstíl 19. aldar; söngstíl sem einkenndist af portamentói (tilhneigingu til að renna sér á milli tóna), ekka, tilgerð og kannski falsettu. Gamli maðurinn á endrum…



Lýðræðisleg stjórnskipun setur embættisvaldinu skorður

Lýðræðið byggir á skýrri hugmynd sem allir geta skilið. Samkvæmt henni er valdið í höndum kjósenda. Grunnhugmyndin er því sú að borgararnir sjálfir taki þátt í stjórn landsins og stýri því annað hvort sjálfir (með beinu lýðræði) eða með því að kjósa fulltrúa…


Skák í sóttkví – Áskorendamótið stöðvað í miðjum klíðum

Kórónuveiran hefur haft djúpstæð áhrif á skáklíf landans og heimsins. Í þessum þrengingum felast þó tækifæri sem skákhreyfingin hefur notfært sér. Það hefur orðið algjör sprenging í skák á netinu, sem getur skilað sér til framtíðar í íslensku skáklífi. Reykjavíkurskákmótinu aflýst Sá sem…


Hlutverk hins opinbera við eflingu nýsköpunar

Nýsköpun er ein meginforsenda framleiðniaukningar, verðmætasköpunar, samkeppnishæfni og gjaldeyrisöflunar fyrirtækja og þjóða. Markmiðið með nýsköpunarstefnu og aðgerðum í málaflokknum er að efla þjóðarbúið í harðri alþjóðlegri samkeppni um störf og verðmætasköpun. Sýn og stefna í nýsköpun er þannig ein af meginstoðum öflugrar atvinnustefnu….


Mikilvægi eftir-hrunssagna

Á liðnum áratug hafa verið skrifaðar nokkrar bækur um fall fjármálakerfisins haustið 2008 og aðdraganda þess, hrunið eins og við þekkjum það í daglegu tali. Eðli málsins samkvæmt eru þær misgóðar, sumar gefa ágæta mynd af því sem gerðist, atburðarásinni, hver gerði hvað…


Stórýktar fréttir af andláti kapítalismans

Það er engin leið að leggja mat á það efnahagslega tjón sem útbreiðsla kórónuveirunnar mun valda hagkerfum heimsins. Enginn getur séð það fyrir, ekki einu sinni Þorvaldur Gylfason hagfræðiprófessor sem þó sá fyrir efnahagshrunið 2008 árið 2009. Hér á landi verða áhrifin gífurleg,…



Þórdís Kolbrún: Markaðshagkerfið býr til sterkt samfélag

Frjálst markaðshagkerfi er ekki að líða undir lok heldur er það forsenda þess að við náum okkur upp úr þessu. Þetta segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, í ítarlegu viðtali í nýjasta hefti Þjóðmála. Nokkuð hefur verið fjallað um inngrip…


Með ömmu í tölvunni og Helga Björns í stofunni

Móðuramma mín, rétt rúmlega áttræð, býr á dvalarheimili utan Reykjavíkur. Ég hef alltaf verið náin ömmu og margar af mínum bestu æskuminningum eru frá heimili ömmu og afa. Samskiptin við hana hafa því verið dýrmæt og á síðari árum, þá sérstaklega eftir að…