Aukin framleiðni – forsenda betri lífskjara

Grundvöllur betri lífskjara er aukin framleiðni, þ.e. aukin verðmætasköpun á hverja vinnustund. Þetta efnahagslögmál á sér þó færri talsmenn en að bætt kjör megi einkum þakka baráttu hugsjónafólks. Verðmæti skapast í flóknu samspili margra þátta í atvinnulífinu og viðhorf sem ekki taka mið…


Umrót vegna orkupakka

Fundum alþingis, 149. löggjafarþings, var frestað 20. júní 2019. Kemur þingið aftur saman í lok ágúst til að ljúka afgreiðslu þriðja orkupakkans svonefnda. Þingmenn Miðflokksins stofnuðu til málþófs vegna hans. Var alls rætt um hann í 138 klst. á þinginu, lengsti þingfundurinn stóð…


Lélegur lífskjarasamningur og hálaunaðir ríkisstarfsmenn

Það er óhætt að segja að kjaraviðræður hafi einkennt stærstan part umræðunnar síðastliðinn vetur, í það minnsta í stjórnmálum og atvinnulífinu. Það þurfti ekki mikla skynsemi eða þekkingu á efnahagsmálum til að sjá að kröfur verkalýðsfélaganna voru með öllu óraunhæfar og sjálfsagt hafa…


Sumarhefti Þjóðmála er komið út

Sumarhefti Þjóðmála er komið út og verður dreift til áskrifenda. Í blaðinu er sem fyrr mikið af áhugaverðu efni. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, er í ítarlegu viðtali um mótun menntastefnu, mikilvægi kennara, árangur okkar í efnahagsmálum á liðnum…


Ríkislottóið sem elskar fátækt

Það er stundum sagt að lottó sé í raun skattur á heimsku, eða a.m.k. þá sem kunna ekki stærðfræði – það fer eftir því hversu grófir menn vilja vera. Ástæðan er einfaldlega sú að vinningsmöguleikarnir eru svo stjarnfræðilega litlir að það liggi í…


Athugasemdir frá Kjarnanum

Þjóðmálum hafa borist athugasemdir frá forsvarsmönnum vefmiðilsins Kjarnans vegna greinar eftir Sigurð Má Jónsson sem birtist í vorhefti Þjóðmála á þessu ári. Þær eru svohljóðandi: — Vísað er til greinar um Kjarnann sem birtist í Þjóðmálum, 15. árgangi, vor 2019, 1. hefti. —…


Áætlanagerð, áætlanagerð og meiri áætlanagerð

Fyrir skömmu las ég bókina Mao‘s Great Famine eftir Frank Dikötter. Með því að nota einstæð söguleg skjöl veitir Dikötter áhugaverða innsýn í afleiðingar þeirrar viðamiklu áætlanagerðar sem ríkisstjórn Kína stóð fyrir á árunum 1958 til 1962 og kallaði Stóra stökkið fram á…


Mikilvægi þess að minnka ríkisvald

The Handmaid‘s Tale (Saga þernunnar) Höfundur: Margaret Atwood Útgefandi: McClelland and Stewart Bandaríkin, 1985. Bókin kom út í íslenskri þýðingu Áslaugar Ragnars árið 1987. Sjónvarpsþættirnir um Sögu þernunnar, eða The Handmaid‘s Tale, hafa notið mikilla vinsælda frá því að þeir komu út í…


Hugsuðir jafnaðarstefnunnar: John Rawls

Tveir kunnustu hugsuðir jafnaðarstefnu okkar daga eru bandaríski heimspekingurinn John Rawls, sem gaf út Kenningu um réttlæti (A Theory of Justice) árið 1971, og franski hagfræðingurinn Thomas Piketty, sem gaf út Fjármagn á tuttugustu og fyrstu öld (Capital in the Twenty-First Century) árið…


Endurskoðandi og fjármálamaður lítur um öxl

Í tilefni af sjötugsafmæli sínu 14. janúar sl. ákvað Helgi Magnússon, endurskoðandi, fjármálamaður og iðnrekandi, að ráða Björn Jón Bragason, sagnfræðing og lögfræðing, til að skrá æviminningar sínar. Lífið í lit – Helgi Magnússon lítur um öxl Höfundur: Björn Jón Bragason Útgefandi: Skrudda…