Sagan af skrítna hnettinum
Í frétt sem birtist á heimasíðu Háskólans á Akureyri í október 2019 sagði um nýjasta höfundarverk Andra Snæs Magnasonar: „Andri Snær Magnason hefur undanfarin ár viðað að sér rannsóknum um tímann og vatnið, hvernig allt í heiminum mun taka breytingum á næstu hundrað…