Ríkisvaldið

Ofurtrú á ríkisvaldinu

Það hillir undir að hægt verði að fjalla um eitthvað annað en kórónuveirufaraldurinn, afleiðingar hans og áhrif, þegar rætt er um stjórnmál og önnur þjóðfélagsmál. Þrátt fyrir klúðrið við að útvega bóluefni í tæka tíð – sem heilbrigðisráðherra ber ábyrgð á en axlar…


Blæðandi sár ríkissjóðs

Það vissi í raun enginn hvernig bregðast ætti við þegar nýr faraldur, upprunninn í Kína, kom fram á sjónarsviðið í byrjun síðasta árs. Faraldurinn gerði vart við sig hér á landi um mánaðamótin febrúar-mars og stuttu síðar voru kynntar hinar ýmsu ráðstafanir til…



Eignarrétturinn jarðaður?

Við lok þings í sumar varð að lögum frumvarp sem takmarkar heimildir um kaup og sölu á jörðum, sem gerir að við ákveðnar aðstæður þarf samþykki ráðherra til að öðlast eignarrétt eða afnotarétt að jörðum. Málið varðar að því sögðu algjöra grundvallarhagsmuni. Meðferð…


Sameiningin sem endaði ofan í skúffu

Árið 2013 lagði svonefndur hagræðingarhópur þáverandi ríkisstjórnar fram 111 tillögur er skyldu auka framleiðni og skilvirkni í ríkisrekstri. Markmið tillagnanna var einkum að „gera ríkisbúskapinn sjálfbæran til lengri tíma“, en þá var skuldsetning ríkissjóðs töluverð og fyrirséð að útgjöld myndu aukast, ekki síst…


Sannleiksráðuneytið, falsfréttir og ótraustar fréttaveitur

Þegar þetta er skrifað eru þrír mánuðir síðan Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin lýsti því yfir að heimsfaraldur kórónuveiki væri brostinn á. Þá þegar voru á kreiki samsæriskenningar um eðli og tilurð veirunnar sem fengu byr undir báða vængi þegar milljónir fóru að óttast um líf sitt…


Dýri kunnáttumaðurinn og réttarkerfi tilfinninganna

Við kaup olíufélagsins N1 á verslunarkeðjunni Festi gerðu stjórnendur félagsins sátt við Samkeppniseftirlitið, í þeim tilgangi að klára viðskiptin. Til að fylgjast með því að ­skilyrðum í þeirri sátt yrði fylgt eftir var ­skipaður sérstakur kunnáttumaður til verksins. Markaðurinn, fylgirit Fréttablaðsins, greindi frá…


Ríkið vill vita hvar þú gistir

Ríkisvaldið mun á næstu dögum afhenda hverjum einstaklingi, 18 ára og eldri, 5.000 kr. gjafabréf sem hægt verður að nýta hjá innlendum ferðaþjónustufyrirtækjum. Þó ekki þeim sem leigja út tjöld, því einhverra hluta vegna hafa embættismenn ríkisins ákveðið að það sé ekki hluti…


Stórýktar fréttir af andláti kapítalismans

Það er engin leið að leggja mat á það efnahagslega tjón sem útbreiðsla kórónuveirunnar mun valda hagkerfum heimsins. Enginn getur séð það fyrir, ekki einu sinni Þorvaldur Gylfason hagfræðiprófessor sem þó sá fyrir efnahagshrunið 2008 árið 2009. Hér á landi verða áhrifin gífurleg,…


Kóbra-áhrifin og afskipti stjórnmálamanna

Á þeim tíma sem Indland var bresk nýlenda var tekin sú ákvörðun, líklega af breska landstjóranum, að losa skyldi Delí, höfuðborg Indlands, við kóbra-slöngur. Þær eru sem kunnugt er hættulegar og eðlilegt að menn vilji lítið með þær hafa nálægt borgum. Stjórnvöld buðu…