Minna verður meira
Til þess að standa undir núverandi lífsgæðum á Íslandi þarf að auka útflutningsverðmæti þjóðarbúsins um 1 milljarð á viku, samkvæmt opinberum áætlunum. Útflutningsgreinar okkar samanstanda helst af ferðaþjónustu, álframleiðslu og sjávarútvegi. Ferðaþjónustan hvarf sem kunnugt er nánast á augabragði og er framtíð hennar…