Viðskipti

Minna verður meira

Til þess að standa undir núverandi lífsgæðum á Íslandi þarf að auka útflutningsverðmæti þjóðarbúsins um 1 milljarð á viku, samkvæmt opinberum áætlunum. Útflutningsgreinar okkar samanstanda helst af ferðaþjónustu, álframleiðslu og sjávarútvegi. Ferðaþjónustan hvarf sem kunnugt er nánast á augabragði og er framtíð hennar…


Landnámshaninn gól að morgni

WOW – ris og fall flugfélags, er skemmtileg bók aflestrar og í henni er margs konar fróðleikur. Fyrirsögnin vísar til mikillar hátíðar í tilefni af 50 ára afmæli stofnanda WOW, Skúla Mogensen, sem fram fór í Hvammsvík. Sú frásögn af veitingum og skemmtanahaldi…


Hvernig kaupin gerast (enn) á eyrinni

Um þessar mundir eru 40 ár frá útgáfu bókarinnar Hvernig kaupin gerast á eyrinni eftir Baldur Guðlaugsson. Í bókinni fjallar hann um aðferðir sem viðhafðar eru hér á landi við kaupdeilur og kjarasamninga sem hann lýsir svo: „Skipulag kjaraviðræðna á Íslandi hefur verið…


Fríverzlun Íslands í framtíðinni

Vart þarf að fara mjög mörgum orðum um það hversu mikilvæg frjáls milliríkjaviðskipti eru fyrir hagsmuni Íslands. Það er væntanlega flestum ljóst. Fyrir vikið hafa ríkisstjórnir sem setið hafa hér á landi um langt árabil lagt áherzlu á fríverzlun í stjórnarsáttmálum sínum. Fyrir…


Hefur ferðaþjónustan náð flughæð?

Það má líkja framgangi ferðaþjónustunnar undanfarin ár við flugvél á flugi, sem vegna ókyrrðar, sem varð við efnahagshrunið og þau skilyrði sem þá sköpuðust, fékk heimild til hækkunar á flughæð. Flugið fram að þeim tíma hafði verið nokkuð stöðugt, en hugsanlega var hækkunarheimildin…


„Nú er tími til að horfa fram á veginn“

Dr. Eamonn Butler, framkvæmdastjóri Adam Smith-stofnunarinnar í London, var aðalgestur á ársfundi Samtaka atvinnulífsins sem haldinn var um miðjan apríl. Í ávarpi sínu fjallaði Butler m.a. um mikilvægi frjálsra markaða, lágra skatta og stöðugra gjaldmiðla. Í samtali við Gísla Frey Valdórsson, ritstjóra Þjóðmála,…


Sagan verður vonandi hinn réttláti dómari hrunmálanna

Oft gætir misskilnings þegar fjallað er um Ísland í erlendum fjölmiðlum. Íslenskar mýtur verða að staðreyndum í umfjöllun fjölmiðla. Oftast er þetta eitthvað sem við hlæjum yfir og er í raun saklaust. Þegar ég bjó í Bandaríkjunum fyrir mörgum árum sat ég eitt…


Að láta greiðslukerfið bjarga náttúru Íslands

Eftir Fredrik Kopsch. Frá árinu 2006 hef ég komið árlega til Íslands. Frá mínum bæjardyrum séð hefur upplifunin af íslenskri náttúru verið ólýsanleg og ég hef hvergi annars staðar upplifað neitt sem kemst í líkingu við hana. Ég þreytist aldrei á litadýrðinni, hrjúfu…


Í einum smelli felast mikil tækifæri

Í febrúar birtist í fjölmiðlum frétt sem vakti mig til umhugsunar. Í henni kom fram að samkvæmt lögum frá árinu 2010 ríkir bann við lánveitingum með veði í eigin bréfum. Það að tæplega áratugs gömul lagabreyting rati á forsíðu fjölmiðils segir okkur að…


Já, skattgreiðandi

Eftir Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur Meginstefið í bresku þáttunum Já, ráðherra er að embættismenn eru allir af vilja gerðir til að aðstoða ráðherrann og gera honum til hæfis, en þegar á hólminn er komið finna þeir útsmogna leið til að koma í veg…