Greinar eftir Þjóðmál

Framtíðin ræðst af því sem við gerum í dag

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins (SI), hélt því fram, um mánuði áður en Covid-19 faraldurinn skall á, að óveðursský lægju yfir íslenska hagkerfinu. Í viðtali við Þjóðmál ræðir Sigurður hvernig best er að byggja hagkerfið upp til lengri tíma, um samkeppnishæfni Íslands, mikilvægi…


Vetrarhefti Þjóðmála er komið út

Vetrarhefti Þjóðmála er komið út og verður dreift til áskrifenda. Tímaritið er að venju fullt af góðu og vönduðu efni. Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, ræðir í ítarlegu viðtali um uppbyggingu hagkerfisins í kjölfar Covid-19 faraldursins, um samkeppnishæfni Íslands og hlutverk hins opinbera….


Af hverju vill Tyrkland allt í einu vingast við Ísrael?

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, og helstu ráðgjafar hans hafa á liðnum mánuðum reynt að bæta til muna samskiptin á milli Tyrklands og Ísrael. Sú afstaða Erdogans hefur vakið furðu, enda hefur hann í þá tvo áratugi sem hann hefur setið við völd…


Engir lottóvinningar í íslenskum sjávarútvegi

Heiðrún Lind Marteinsdóttir hefur starfað sem framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) í rúm fjögur ár. Í viðtali við Þjóðmál fer Heiðrún Lind yfir stöðu sjávarútvegsins hér á landi, samkeppnishæfni hans erlendis, orðræðu stjórnmálamanna um greinina, umræðu um afkomu hennar og áherslu á…


Hausthefti Þjóðmála er komið út

Hausthefti Þjóðmála er komið út og verður dreift til áskrifenda í byrjun vikunnar. Eins og alltaf er tímaritið fullt af góðu og vönduðu efni. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, fer í ítarlegu viðtali yfir stöðu sjávarútvegsins, samkeppnishæfni hans erlendis, orðræðu stjórnmálamanna, umræðu um…


Drápsvélin Che Guevara

„Grunnurinn í allri minni hugmyndafræði er trúin á réttlætiskennd hverrar ­manneskju og mannhelgi,“ svarar hún og vitnar í Che Guevara […] en hann sagði að líf einnar ­manneskju væri meira virði en allur auður hins auðugasta samanlagður. Hún segist trúa þessum orðum á…


Óli Björn: Yfirburðavald Ríkisútvarpsins skapar hættu

Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, fjallar í ítarlegu viðtali í nýjasta hefti Þjóðmála um það mikla fjármagn sem bundið er í hinum ýmsu verkefnum sem ekki þjóni hagsmunum almennings, svo sem tveimur bönkum og flugstöð. Óli Björn nefnir…


Óli Björn: Einkarekstur mun efla heilbrigðiskerfið

Nú þegar farið er að síga á seinni hluta kjörtímabilsins má greina ákveðna þreytu í stjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks. Í nýjasta hefti Þjóðmála má finna ítarlegt viðtal við Óla Björn Kárason, þingmann Sjálfstæðisflokksins og formann efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Það er…


ASÍ og RÚV vinna saman gegn SA

Anna Hrefna Ingimundardóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins (SA), skrifaði áhugaverða grein í Markaðinn í vikunni. Greinin birtist í kjölfar umræðu þar sem hvatt er til hækkun atvinnuleysisbóta. Anna Hrefna bendir réttilega á að væntanlega muni sú umræða halda áfram í haust þegar skammtímaúrræði…


Sumarhefti Þjóðmála er komið út

Sumarhefti Þjóðmála er komið út og verður dreift til áskrifenda. Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, fjallar um hugmyndafræðilega endurnýjun Sjálfstæðisflokksins, meirihlutasamstarfið á Alþingi, einkarekstur í heilbrigðiskerfinu, skattaumhverfið hér á landi, stöðu fjölmiðla og fleira í ítarlegu viðtali….