Meginmál

Icesave-skuld Svavars-samninganna: 208 milljarða eftirstöðvar

Ef Icesave-samningarnir, sem kenndir eru við Svavar Gestsson, hefðu verið samþykktir árið 2009 hefðu eftirstöðvar þeirra hinn 5. júní næstkomandi numið tæpum 208 milljörðum króna, að gefnu óbreyttu gengi punds og evru. Þetta er um 8,8% af áætlaðri vergri landsframleiðslu ársins 2016. Þetta…


Að kæra „sig kollótta“ um forkastanleg vinnubrögð

Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, kennir þingmönnum þáverandi stjórnarandstöðu um að ekki hafi tekist að breyta stjórnarskránni á síðasta kjörtímabili. Í pistli á vefritinu Herðubreið heldur þingmaðurinn því fram að stjórnarandstæðingar hafi kært „sig kollótta um úrslit…


Martröð vinstri manna – skiptastjórar Samfylkingarinnar

Þeir hafa notað ýmis nöfn, verið sundur og saman, talað hlýlega til hvers annars en tekist á með pólitískum banaspjótum þess á milli. Þeir hafa flandrað á milli flokka, klofið flokka og stofnað nýja, en alltaf dreymt um sameinaðan stóran vinstri flokk. Flestir…


„… að bera burt syndir heimsins”

„Það er verið að reyna að koma í gang formlegum samningaviðræðum en þær eru ekki hafnar heldur eru könnunarþreifingar eða könnunarviðræður í gangi. Ég held að ég geti fullvissað hv. þingmann um að það standi ekki til að ganga frá einhverju samkomulagi á…


Fjármögnun einkaaðila á innviðum samfélagsins

Gísli Hauksson Umræða um þörf á innviðafjárfestingu gerist æ háværari og fjármálafyrirtækið GAMMA hefur metið uppsafnaða fjárfestingaþörf í innviðum á Íslandi um 250 milljarða króna. Sé litið til næstu sjö til tíu ára er það mat GAMMA að fjárfestingaþörfin nemi að minnsta kosti…


Píratar breytast í hefðbundinn stjórnmálaflokk

Óli Björn Kárason „Ekkert okkar ætlar að fara fram aftur. Birgitta er búin að margsegja að hún verði ekki á þingi í fleiri en tvö kjörtímabil. Helgi Hrafn ætlar ekki aftur fram og ég ætla ekki aftur fram.“ Þetta sagði Jón Þór Ólafsson,…


Ríkisvaldið sem öllu ræður

Geir Ágústsson Sú helgistaða sem ríkisvaldið hefur í hugum margra er eilíf uppspretta vandræða og átaka. Hún er vinsæl sú skoðun að telja það sem er löglegt um leið það sem er siðlegt. Það sem ríkisvaldið bannar verður ósiðlegt. Það sem ríkisvaldið leyfir er…


Er allt leyfilegt í Stjörnustríði Ríkisútvarpsins?

Þau í Efstaleitinu hamra á því að Ríkisútvarpið sé eign allra landsmanna – „RÚV okkar allra“ hljómar stöðugt. Fjölmiðill í almannaþágu er annað slagorð sem Efstaleitisfólkinu er tamt að nota, ekki síst þegar barist er fyrir því að komast örlítið dýpra í vasa…


Óskalisti stjórnmálaflokks

Skafti Harðarson Landsfundur Sjálfstæðisflokksins er haldinn á tveggja ára fresti. Laugardalshöllina þarf undir fundinn, enda fulltrúar á annað þúsund þegar vel tekst til. Fundirnir eru sérstaklega spennandi þegar tekist er á um embætti formanns og varaformanns eins og þegar Davíð Oddsson bauð sig…


Fjárfestingaþörf í innviðum 500 milljarðar á næstu árum

Uppsöfnuð fjárfestingarþörf í innviðum á Íslandi, bæði hefðbundnum og félagslegum, er metin af fjármálafyrirtækinu GAMMA um 12-15% af vergri landsframleiðslu, eða sem nemur að minnsta kosti 250 milljörðum króna. Fjárfestingarþörf i innviðum næstu 7-10 árin verður samkvæmt sömu greiningu að minnsta kosti 500…