Icesave-skuld Svavars-samninganna: 208 milljarða eftirstöðvar
Ef Icesave-samningarnir, sem kenndir eru við Svavar Gestsson, hefðu verið samþykktir árið 2009 hefðu eftirstöðvar þeirra hinn 5. júní næstkomandi numið tæpum 208 milljörðum króna, að gefnu óbreyttu gengi punds og evru. Þetta er um 8,8% af áætlaðri vergri landsframleiðslu ársins 2016. Þetta…