Meginmál

Af hverju vill Tyrkland allt í einu vingast við Ísrael?

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, og helstu ráðgjafar hans hafa á liðnum mánuðum reynt að bæta til muna samskiptin á milli Tyrklands og Ísrael. Sú afstaða Erdogans hefur vakið furðu, enda hefur hann í þá tvo áratugi sem hann hefur setið við völd…


Sigurtáknið sem vindillinn er

Í samræmi við 7. gr. laga um tóbaksvarnir (6/2002) er rétt að vara sérstaklega við skaðsemi þeirra tegunda sem hér er fjallað um. Samkvæmt íslenskum lögum má fjalla um einstakar áfengistegundir en ekki um einstakar vindlategundir, nema þá sérstaklega til að vara við…



Sjálfstæðisbaráttan nýja?

Með fullgildingu EES-samningsins 1993 undirgekkst íslenska ríkið nýja skipan mála varðandi regluverk og innleiðingu erlendra reglna. Grein þessi er rituð með skírskotun til þess áhrifaleysis sem framkvæmd EES-samningsins hefur opinberað í tilviki Íslands. Að mati höfundar eru álitamál sem tengjast stöðu íslenskrar löggjafar…


Skuldahali Reykjavíkur

Haustið 2005 skrifaði Magnús Þór Gylfason grein í Þjóðmál þar sem meðal annars var tæpt á rekstri Reykjavíkurborgar. Á þeim tíma hafði R-listinn setið við stjórnvölinn frá árinu 1994 undir stjórn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Skuldirnar höfðu vaxið geigvænlega, úr fjórum milljörðum í lok…


Eignarrétturinn jarðaður?

Við lok þings í sumar varð að lögum frumvarp sem takmarkar heimildir um kaup og sölu á jörðum, sem gerir að við ákveðnar aðstæður þarf samþykki ráðherra til að öðlast eignarrétt eða afnotarétt að jörðum. Málið varðar að því sögðu algjöra grundvallarhagsmuni. Meðferð…


Hvers þarf að gæta við stjórnarskrárbreytingar?

Nú í haust hafa breytingar á stjórnarskránni enn á ný fengið talsverða athygli í opinberri umræðu. Annars vegar hefur Stjórnarskrárfélagið og hópar sem tengjast því haldið uppi mikilli áróðursherferð fyrir tillögum stjórnlagaráðs, sem strönduðu í meðförum Alþingis veturinn 2012 til 2013. Hins vegar…


Mistæki rasistinn

Í grein sem Friðjón R. Friðjónsson birti í nýjasta hefti Þjóðmála telur hann upp ástæður fyrir því að hægrimenn eigi að hafna Donald Trump Bandaríkjaforseta og pólitískri stefnu hans. Friðjón segir að hefðbundin stefnumál hægrimanna séu fyrir bí í Repúblikanaflokki Trumps. Flokkurinn sé…


Kalda hagkerfið borgar ekki lengi fyrir rekstur ríkisins

Ríkisstjórnin er ekki í öfundsverðri stöðu þegar kemur að því að eiga við heimsfaraldurinn sem nú geisar. Eitt helsta hlutverk ríkisins er að tryggja öryggi borgaranna og þegar að steðjar vágestur, hvort sem það er her eða faraldur, ber því að gera það…


Hausthefti Þjóðmála er komið út

Hausthefti Þjóðmála er komið út og verður dreift til áskrifenda í byrjun vikunnar. Eins og alltaf er tímaritið fullt af góðu og vönduðu efni. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, fer í ítarlegu viðtali yfir stöðu sjávarútvegsins, samkeppnishæfni hans erlendis, orðræðu stjórnmálamanna, umræðu um…