Halldór Benjamín: Vinnulöggjöfin hamlar framþróun

Núgildandi vinnulöggjöfin er nátttröll sem hamlar framþróun á vinnumarkaði. Þetta segir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), í ítarlegu viðtali í nýjasta hefti Þjóðmála. Halldór Benjamín tók við starfi framkvæmdastjóra SA í byrjun árs 2017. Þau þrjú ár sem liðin eru hafa…


Vetrarhefti Þjóðmála er komið út

Vetrarhefti Þjóðmála er komið út og verður dreift til áskrifenda. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, fjallar um aðdraganda og gerð Lífskjarasamningsins, hina hugmyndafræðilegu baráttu sem á sér stað um markaðshagkerfið og margt fleira í ítarlegu viðtali. Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, fjallar…


Saga Jasídastúlkunnar

Átökin í Sýrlandi hafa nú staðið í á áttunda ár og enn er ekki séð fyrir enda stríðsins sem hefur kostað hálfa milljón Sýrlendinga lífið og hrakið stóran hluta þjóðarinnar á vergang. Sýrlandsstríðið hefur leyst úr læðingi ýmis öfl og hafa öfgamenn Íslamska…


Guðlaugur Þór: Aðrar þjóðir horfa til Íslands sem fyrirmyndar

Guðlaugur Þór Þórðarson hefur sem utanríkisráðherra lagt aukna áherslu á samskipti við Bretland og Bandaríkin og öflugri hagsmunagæslu í EESsamstarfinu, en auk þess gegnir Ísland nú formennsku í Norðurskautsráðinu fram til ársins 2021. Ísland tók í fyrra sæti í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna og…


Með fullri reisn og virðingu

Í samræmi við 7. gr. laga um tóbaksvarnir (6/2002) er rétt að vara sérstaklega við skaðsemi þeirra tegunda sem hér er fjallað um. Samkvæmt íslenskum lögum má fjalla um einstakar áfengistegundir en ekki um einstakar vindlategundir, nema þá sérstaklega til að vara við…


Smá af Verdi og Wagner

Þannig háttar til að tvö af fremstu óperutónskáldum veraldar – annað þýskt, hitt ítalskt – fæddust sama árið, 1813. Þar af leiðandi er ekki langt síðan við fögnuðum því að liðin voru 200 ár frá fæðingu þeirra Richards Wagner og Giuseppes Verdi. Svo…



Ójöfnuður, óréttlæti og ójöfn tekjuskipting

Það eina sem kapítalisminn og sósíalisminn eiga í raun sameiginlegt er að hvor hugmyndafræðin vinnur að því að reyna leysa lögmálið um skortinn; það geta ekki allir fengið allt sem þeir vilja, þegar þeir vilja það – þannig að einhvern veginn þarf að…


Móteitur við neikvæðni og bölmóði

Hvernig stendur á því að bölsýni selst vel og mun betur en bjartsýni? Þetta blasir við því fjölmiðlar telja sig bersýnilega selja fleiri áskriftir ef neikvæðninni er gert hátt undir höfði. Þetta á einnig við um fyrri tíma. Trúarbrögðin hafa alltaf sagt að…


Jacques Chirac: hinn ósannfærði Evrópusinni

Jacques Chirac, fyrrverandi Frakklandsforseti, sem lést seint í september, var einn allmargra franskra stjórnmálamanna á síðasta þriðjungi 20. aldarinnar sem kenndu sig við arfleifð Charles de Gaulle. Þrátt fyrir að deila þannig andstöðu de Gaulle við þá Evrópu sérfræðingaræðis og yfirþjóðlegrar ákvarðanatöku sem…