Guðlaugur Þór: Áhyggjuefni að talað sé gegn frjálsum viðskiptum

Á undanförnum árum hafa margir stjórnmálamenn í vestrænum lýðræðisríkjum talað gegn milliríkjaviðskiptum, kennt frjálsum viðskiptum á milli ríkja um bága stöðu tiltekinna hópa innan samfélaga og hótað auknum tollum. Spurður um þessa þróun segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra það mikið áhyggjuefni að almennt…


Frelsi er ekki ógn heldur bati fyrir umhverfið

Fátt er rætt meira um en þá umhverfisvá sem blasir við heiminum. Öll spjót beinast að fyrirtækjum og stjórnvöldum um aðgerðir sem eiga að afstýra heimsendi. Óháð aðgerðum, hvort skyldi vera árangursvænna: að vera með hræðsluáróður eða upplýsandi umræðu byggða á staðreyndum? Nokkrir…



Guðlaugur Þór: Þráhyggjukennd nálgun gagnvart ESB

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur allt frá því að hann var í forystu í ungliðahreyfingu Sjálfstæðisflokksins verið andstæðingur þess að Ísland gengi í ESB. Það vakti hins vegar athygli í umræðu um þriðja orkupakkann fyrr á þessu ári að Guðlaugur Þór og aðrir…



Þörf fyrir festu á óvissutímum

Miðflokknum varð til framdráttar í skoðanakönnunum að formaður hans og þingmenn völdu sér sess sem pólitískir uppnámsmenn. Þeim tókst að beina athygli frá hneykslinu sem þeir ollu á Klausturbarnum undir lok nóvember 2018 með því að markaðssetja sig á nýjan hátt í andstöðu…


Berlínarmúrinn og endir sögunnar

Í ágústmánuði 1986, þegar liðinn var aldarfjórðungur frá því að bygging Berlínarmúrsins hófst, óraði engan fyrir því að saga hans yrði senn öll. Þýskalandi var skipt milli Bandamanna eftir seinni heimsstyrjöldina, vesturhlutinn var undir stjórn Bandaríkjamanna, Breta og Frakka, austurhlutinn undir stjórn Sovétríkjanna….


Ofurstarfsmenn ríkisins í góðum málum

Flestir þeir sem vinna tvö störf gera það tilneyddir í þeim tilgangi að láta enda ná saman í heimilisbókhaldinu. Það telst sem betur fer sjaldgæft en þekkist þó – því miður. Á þessu eru þó undantekningar og í nær öllum tilvikum eru það…


Heimsmeistarar tefla á Selfossi í nóvember

Skákfélag Selfoss og nágrennis fagnar 30 ára afmæli í ár. Í tilefni þess verður haldin alþjóðleg skákhátíð á Hótel Selfossi dagana 19.-29. nóvember, sem ber nafnið Ísey skyrskákhátíðin. Aðalviðburður hátíðarinnar verður heimsmeistaramót í skák, þar sem etja munu kappi 10 meistarar af báðum…


Mikilvægt skref Þórdísar

Það eru miklir lærdómar sem draga má af aðför Seðlabanka Íslands gegn Samherja, undir forystu Más Guðmundssonar. Um það mál hefur verið fjallað á síðum Þjóðmála og verður gert svo lengi sem nauðsyn krefur. Sem betur fer hafa forsvarsmenn Samherja ekki beygt sig…