Greinar eftir Óli Björn Kárason

Er allt leyfilegt í Stjörnustríði Ríkisútvarpsins?

Þau í Efstaleitinu hamra á því að Ríkisútvarpið sé eign allra landsmanna – „RÚV okkar allra“ hljómar stöðugt. Fjölmiðill í almannaþágu er annað slagorð sem Efstaleitisfólkinu er tamt að nota, ekki síst þegar barist er fyrir því að komast örlítið dýpra í vasa…


Óskalisti stjórnmálaflokks

Skafti Harðarson Landsfundur Sjálfstæðisflokksins er haldinn á tveggja ára fresti. Laugardalshöllina þarf undir fundinn, enda fulltrúar á annað þúsund þegar vel tekst til. Fundirnir eru sérstaklega spennandi þegar tekist er á um embætti formanns og varaformanns eins og þegar Davíð Oddsson bauð sig…


Fjárfestingaþörf í innviðum 500 milljarðar á næstu árum

Uppsöfnuð fjárfestingarþörf í innviðum á Íslandi, bæði hefðbundnum og félagslegum, er metin af fjármálafyrirtækinu GAMMA um 12-15% af vergri landsframleiðslu, eða sem nemur að minnsta kosti 250 milljörðum króna. Fjárfestingarþörf i innviðum næstu 7-10 árin verður samkvæmt sömu greiningu að minnsta kosti 500…


Ræningjaþjóð sem betlar og hleypur frá ábyrgð?

Þótt mikill meirihluti Íslendinga væri andvígur því að ríkissjóður gengist í ábyrgð fyrir Icesave-skuldum Landsbankans, átti ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur sér öfluga stuðningsmenn, ekki síst meðal háskólamanna. Einn þeirra Stefán Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands, tók til máls og barðist fyrir því að fyrsti…


Ótrúlegra en nokkur skáldskapur

Kommúnismi byggður á Marx/Lenínískri hugmyndafræði var við líði í Rússlandi í um 70 ár. Hann leið undir lok undan oki eigin mótsagna, sligaður af siðferðilegu og pólitísku gjaldþroti og efnahagslegu skipbroti. Með öðrum orðum. Hið kommúníska þjóðskipulag stóðst ekki til lengdar. Ýmsir höfðu…


Lagavændi

Nýlega sendi lögmaðurinn Stefán Geir Þórisson álit til allra þingmanna með fyrir hönd ,,umbjóðenda“ þar sem komist er að þeirri niðurstöðu að viðskiptafrelsi með áfengi kynni að brjóta ákvæði EES samningsins um viðskiptafrelsi! MakeThumbnailHugsanlega er lögfræði næst-elsta atvinnugreinin sem í umræddu bréfi minnir…


Kratar uggandi og hugsa sér til hreyfings

Þröstur hristir hausinn líkt og fleiri yfir stöðu Samfylkingarinnar en samkvæmt nýjasta þjóðarpúlsi Gallup er flokkurinn aðeins með 10,4% fylgi. Árni Páll Árnason, sem höfundur Staksteina Morgunblaðsins bendir á að sitji sem formaður í krafti eins atkvæðis, nær ekki vopnum sínum. Hann nýtur nú…


„Heyrðu karlinn, Kári minn“

Sigríður Andersen lagði fyrir nokkrum fram frumvarp þar sem fellt eru úr gildi löf frá 2002 sem heimila ríkissjóði að ábyrgjast skuldabréf vegna fjármögnunar nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar ehf. Í greinargerð segir Sigríður að árið 2002 hafi Íslensk erfðagreining ehf. óskað eftir því…


Eins og unglingur sem er fastur á gelgjunni

Margrét Frímannsdóttir, fyrsti formaður Samfylkingarinnar, hefur ákveðnar skoðanir á stöðu síns gamla flokks. Í forsíðuviðtali við DV í byrjun desember segir Margrét, dapurlegt að horfa á stöðuna: „Ég hef í sjálfu sér fátt annað um Samfylkinguna að segja en að hún er ekki…


„Flokkar verða ekki litlir við að missa fylgi“

Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, á ekki sjö dagana sæla. Samfylkingin stefnir í að verða áhrifalítill smáflokkur. Samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup var fylgi Samfylkingarinnar í ágúst það minnsta í sögu flokksins eða 9,3%. Í október potaðist fylgið upp í 10,2%. Til samanburðar er meðalfylgi…