Er allt leyfilegt í Stjörnustríði Ríkisútvarpsins?
Þau í Efstaleitinu hamra á því að Ríkisútvarpið sé eign allra landsmanna – „RÚV okkar allra“ hljómar stöðugt. Fjölmiðill í almannaþágu er annað slagorð sem Efstaleitisfólkinu er tamt að nota, ekki síst þegar barist er fyrir því að komast örlítið dýpra í vasa…