Meginmál

Ójöfnuður, óréttlæti og ójöfn tekjuskipting

Það eina sem kapítalisminn og sósíalisminn eiga í raun sameiginlegt er að hvor hugmyndafræðin vinnur að því að reyna leysa lögmálið um skortinn; það geta ekki allir fengið allt sem þeir vilja, þegar þeir vilja það – þannig að einhvern veginn þarf að…


Jacques Chirac: hinn ósannfærði Evrópusinni

Jacques Chirac, fyrrverandi Frakklandsforseti, sem lést seint í september, var einn allmargra franskra stjórnmálamanna á síðasta þriðjungi 20. aldarinnar sem kenndu sig við arfleifð Charles de Gaulle. Þrátt fyrir að deila þannig andstöðu de Gaulle við þá Evrópu sérfræðingaræðis og yfirþjóðlegrar ákvarðanatöku sem…


Frelsi er ekki ógn heldur bati fyrir umhverfið

Fátt er rætt meira um en þá umhverfisvá sem blasir við heiminum. Öll spjót beinast að fyrirtækjum og stjórnvöldum um aðgerðir sem eiga að afstýra heimsendi. Óháð aðgerðum, hvort skyldi vera árangursvænna: að vera með hræðsluáróður eða upplýsandi umræðu byggða á staðreyndum? Nokkrir…




Berlínarmúrinn og endir sögunnar

Í ágústmánuði 1986, þegar liðinn var aldarfjórðungur frá því að bygging Berlínarmúrsins hófst, óraði engan fyrir því að saga hans yrði senn öll. Þýskalandi var skipt milli Bandamanna eftir seinni heimsstyrjöldina, vesturhlutinn var undir stjórn Bandaríkjamanna, Breta og Frakka, austurhlutinn undir stjórn Sovétríkjanna….


Ofurstarfsmenn ríkisins í góðum málum

Flestir þeir sem vinna tvö störf gera það tilneyddir í þeim tilgangi að láta enda ná saman í heimilisbókhaldinu. Það telst sem betur fer sjaldgæft en þekkist þó – því miður. Á þessu eru þó undantekningar og í nær öllum tilvikum eru það…


Mikilvægt skref Þórdísar

Það eru miklir lærdómar sem draga má af aðför Seðlabanka Íslands gegn Samherja, undir forystu Más Guðmundssonar. Um það mál hefur verið fjallað á síðum Þjóðmála og verður gert svo lengi sem nauðsyn krefur. Sem betur fer hafa forsvarsmenn Samherja ekki beygt sig…


Hausthefti Þjóðmála er komið út

Hausthefti Þjóðmála er komið út og verður dreift til áskrifenda. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er í ítarlegu viðtali þar sem fjallað er um stöðu Íslands í alþjóðakerfinu, Evrópusamvinnu, stöðu Sjálfstæðisflokksins og fleira. Björn Bjarnason fjallar um þörfina fyrir festu á óvissutímum í reglulegum…


Friður í Evrópu í 75 ár

Að undanskildum átökunum í fyrrverandi Júgóslavíu snemma á tíunda áratug síðustu aldar hefur ríkt friður í Evrópu frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar – eða í hartnær 75 ár. Það er vissulega ánægjulegt, því það er langur tími í sögulegu samhengi í heimsálfu sem í…