Kratar uggandi og hugsa sér til hreyfings
Þröstur hristir hausinn líkt og fleiri yfir stöðu Samfylkingarinnar en samkvæmt nýjasta þjóðarpúlsi Gallup er flokkurinn aðeins með 10,4% fylgi. Árni Páll Árnason, sem höfundur Staksteina Morgunblaðsins bendir á að sitji sem formaður í krafti eins atkvæðis, nær ekki vopnum sínum. Hann nýtur nú…