Kratar uggandi og hugsa sér til hreyfings

Þröstur hristir hausinn líkt og fleiri yfir stöðu Samfylkingarinnar en samkvæmt nýjasta þjóðarpúlsi Gallup er flokkurinn aðeins með 10,4% fylgi. Árni Páll Árnason, sem höfundur Staksteina Morgunblaðsins bendir á að sitji sem formaður í krafti eins atkvæðis, nær ekki vopnum sínum. Hann nýtur nú…


„Heyrðu karlinn, Kári minn“

Sigríður Andersen lagði fyrir nokkrum fram frumvarp þar sem fellt eru úr gildi löf frá 2002 sem heimila ríkissjóði að ábyrgjast skuldabréf vegna fjármögnunar nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar ehf. Í greinargerð segir Sigríður að árið 2002 hafi Íslensk erfðagreining ehf. óskað eftir því…


Eins og unglingur sem er fastur á gelgjunni

Margrét Frímannsdóttir, fyrsti formaður Samfylkingarinnar, hefur ákveðnar skoðanir á stöðu síns gamla flokks. Í forsíðuviðtali við DV í byrjun desember segir Margrét, dapurlegt að horfa á stöðuna: „Ég hef í sjálfu sér fátt annað um Samfylkinguna að segja en að hún er ekki…


Á toppnum en skrapa þó botninn

Ragnhildur Kolka Þeir eru á mikilli siglingu í skoðanakönnunum þessa dagana flokkurinn sem kennir sig við sjóræningja. Minnir um margt á hjarðbylg juna sem gekk yfir íslenska þjóð þegar Sylvía Nótt söng sig uppá og útaf Eurovisionpallinum. Sama þörfin og þá fyrir „eitthvað…


„Flokkar verða ekki litlir við að missa fylgi“

Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, á ekki sjö dagana sæla. Samfylkingin stefnir í að verða áhrifalítill smáflokkur. Samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup var fylgi Samfylkingarinnar í ágúst það minnsta í sögu flokksins eða 9,3%. Í október potaðist fylgið upp í 10,2%. Til samanburðar er meðalfylgi…


Peningaprentvélar sem framleiðendur verðmæta

Geir Ágústsson Stjórnmálamenn á öllum tímum og í öllum ríkjum hafa alltaf staðið fyrir ákveðnum vanda: Hvernig geta þeir fjármagnað gengdarlaus og síaukin ríkisafskipti til að styrkja völd sín og auka vinsældir án þess að það komi í bakið á þeim seinna meir?…


Flokkur án æsku

Ingvar Smári Birgisson Flokkur án æsku er flokkur án framtíðar. Þetta eru orð sem útskýra sig sjálf, orð sem bergmála aftast í hausnum á sjálfstæðismönnum þegar þeir sjá dreifingu fylgis í Capacent könnunum. Flokkurinn sem eitt sinn hafði þá sérstöðu að vera eini…


Orkunýting og rammaáætlun

Bjarni Jónsson Allmikil opinber umræða hefur verið hérlendis nú á árinu 2015 um orkumál.  Hefur hún aðallega snúizt um mismunandi orkulindir, þ.á.m. af nýjum toga, orkuverð, orkunýtingu og orkuskort, en einnig um flutningskerfi raforkunnar og þær ógöngur, sem athafnalífið og allir raforkunotendur standa…


Draumur Dags B. Eggertssonar

Þröstur hefur góðan skilning á því að Degi B. Eggertssyni borgarstjóra langi ekkert til að fara inn í landsmálin undir fána Samfylkingarinnar. Og Þröstur hefur ákveðna samúð með Degi sem eitt sinn var talinn krónprins Samfylkingarinnar. En Dagur B. á sér draum. Í…


Frá einni krísu til annarrar – án sannfæringar

Vegna ákvörðunar Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta í lok júlí og byrjun ágúst 2015 um að banna innflutning á fiski frá Íslandi og eyðileggja vestræn matvæli í beinni útsendingu urðu líflegar umræður um samskipti íslenskra og rússneskra stjórnvalda. Því var haldið fram að ákvörðun Gunnars…