Sameiningin sem endaði ofan í skúffu
Árið 2013 lagði svonefndur hagræðingarhópur þáverandi ríkisstjórnar fram 111 tillögur er skyldu auka framleiðni og skilvirkni í ríkisrekstri. Markmið tillagnanna var einkum að „gera ríkisbúskapinn sjálfbæran til lengri tíma“, en þá var skuldsetning ríkissjóðs töluverð og fyrirséð að útgjöld myndu aukast, ekki síst…