Hausthefti Þjóðmála er komið út

Hausthefti Þjóðmála er komið út og verður dreift til áskrifenda í byrjun vikunnar. Eins og alltaf er tímaritið fullt af góðu og vönduðu efni. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, fer í ítarlegu viðtali yfir stöðu sjávarútvegsins, samkeppnishæfni hans erlendis, orðræðu stjórnmálamanna, umræðu um…


Af hverju hægrimenn eiga að hafna Trump og trumpisma

Í daga fara fram forsetakosningar í Bandaríkjunum og óvíst hvort Bandaríkjaforseti nær endurkjöri. Raunar er myndin dökk fyrir Trump. Sem betur fer. Fyrir hægrimenn hefur forsetatíð Trumps undanfarin fjögur ár verið þörf áminning um það hvernig stjórnmálaflokkur getur á tiltölulega skömmum tíma snúist…


Drápsvélin Che Guevara

„Grunnurinn í allri minni hugmyndafræði er trúin á réttlætiskennd hverrar ­manneskju og mannhelgi,“ svarar hún og vitnar í Che Guevara […] en hann sagði að líf einnar ­manneskju væri meira virði en allur auður hins auðugasta samanlagður. Hún segist trúa þessum orðum á…


Fall múrsins – og sigur kommúnismans?

Á jóladag árið 1989 stjórnaði Leonard Bernstein níundu sinfóníu Beethovens í gamla konunglega leikhúsinu í Austur-Berlín í tilefni af falli Berlínarmúrsins, sem átt hafði sér stað flestum að óvörum rúmum mánuði fyrr. Nú þegar liðlega 30 ár eru liðin frá þessum merka atburði…


Af nokkrum þekktum hljóðritunum

Hljóðritanir á klassískri tónlist skipta tugum þúsunda og þær sem standa sérstaklega upp úr skipta sjálfsagt hundruðum. Þó eru nokkrar upptökur sem allir sem leggja sig eftir klassískri tónlist ættu að þekkja. Hér í þessari grein hef ég valið þá leið að minnast…



Óli Björn: Yfirburðavald Ríkisútvarpsins skapar hættu

Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, fjallar í ítarlegu viðtali í nýjasta hefti Þjóðmála um það mikla fjármagn sem bundið er í hinum ýmsu verkefnum sem ekki þjóni hagsmunum almennings, svo sem tveimur bönkum og flugstöð. Óli Björn nefnir…


75 árum síðar

Fyrr á árinu 2020 var þess minnst að 75 ár eru liðin frá lokum seinni heimsstyrjaldar og afhjúpunar grimmdarverka þýskra nasista og bandamanna þeirra. Meðal annars var þess minnst að Rauði herinn frelsaði Auschwitz og nærliggjandi búðir, sem stóðu nærri Kraká í Póllandi,…


Þegar netskákin tók völdin

Í þeim heimsfaraldi sem ríkt hefur breyttist margt í skákheiminum. Allt skákmótahald í raunheimum féll niður og netskákin tók völdin. Gjörsamlega. Skák í raunheimum endaði með hvelli þegar áskorendamótinu í Katrínarborg var lokið með hvelli eins og fjallað var um í síðasta tölublaði…


Óli Björn: Einkarekstur mun efla heilbrigðiskerfið

Nú þegar farið er að síga á seinni hluta kjörtímabilsins má greina ákveðna þreytu í stjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks. Í nýjasta hefti Þjóðmála má finna ítarlegt viðtal við Óla Björn Kárason, þingmann Sjálfstæðisflokksins og formann efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Það er…